Óperusöngvarinn í fornleifauppgreftrinum

Kolbeinn Jón Ketilsson, tenórsöngvari, hefur sungið í nokkrum af þekktustu óperuhúsum heims á sínum ferli. Í sumar var hann meðal þeirra sem störfuðu að fornleifauppgreftrinum á Seyðisfirði og notaði meðal annars tækifærið til að halda tónleika.

Lesa meira

Byggja upp fuglaskoðunarhús á Norðausturlandi

Félagasamtökin Fuglastígur á Norðausturlandi hefur síðustu sumur staðið fyrir uppsetningu sex fuglaskoðunarhúsa á svæðinu. Meðal þeirra eru hús við Nýpslón á Vopnafirði.

Lesa meira

Landpósturinn byrjar að bera út bréfin

Einar Skúlason, sem nú fetar eftir gömlum leiðum landpóstanna frá Seyðisfirði yfir um fjöll til Akureyrar, hefur lagt að baki um fjórðung leiðarinnar með að hafa gengið yfir 30 km í gær. Til að halda í hefðina er hann með jólakort í bakpokanum og mun koma því fyrsta til skila í dag.

Lesa meira

Agnieszką hafnaði Reyðfirðingnum Ireneusz

Ireneusz, 47 ára íbúi á Reyðarfirði, er úr leik í pólskum stefnumótaþætti þar sem einhleypt fólk úr sveitum leitar að maka. Hann náði hins vegar að kynna Ísland rækilega á meðan þátttöku hans stóð.

Lesa meira

Bjart framundan hjá Björt verslun í Neskaupstað

Ekki of oft sem nýjar verslanir taka til starfa á Austurlandi en það gerðist þó með þokkalegu pompi og prakt í Neskaupstað í byrjun mánaðarins þegar Birta Sæmundsdóttir lét gamlan draum rætast og opnaði þar verslunina Björt.

Lesa meira

Með keramik á heilanum

Esther Ösp Gunnarsdóttir hefur prófað flest sem talist getur föndur eða handavinna. Hún hefur nú hafið framleiðslu og sölu á vörum úr keramiki.

Lesa meira

Bæta við sýningu á Stjórnleysingi ferst af slysförum

Leikfélag Seyðisfjarðar hefur ákveðið að bæta við aukasýningu á leikverkinu Stjórnleysingi ferst af slysförum, sem sýnt var við góðar viðtökur í Herðubreið á Seyðisfirði um helgina.

Lesa meira

Æði veglegur jóladagur á Borgarfirði eystri framundan

Jóladagurinn á Borgarfirði eystri fer fram á laugardaginn kemur og verður óvenju veglegur að þessu sinni. Allar verslanir og þjónustuaðilar í bænum hafa opið og mikill fjöldi viðburða frá morgni til kvölds.

Lesa meira

Raular jólalög á göngunni í snjónum

Einar Skúlason hóf í gærmorgunn göngu sína frá Seyðisfirði til Akureyrar eftir gömlum þjóðleiðum. Honum sóttist ferðin ágætlega þótt nýfallinn snjórinn væri oft erfiður yfirferðar. Einar segist njóta náttúrufegurðar og söngla jólalög til að stytta sér stundir á leiðinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.