Sjóminja- og smiðjusafnið er afrakstur ástríðufulls safnara
Haldið var upp á það í Safnahúsi Neskaupstaðar að þann 21. júní voru 100 ár liðin frá fæðingu Jósafats Hinrikssonar, sem Sjóminja – og smiðjusafnið í húsinu er kennt við. Í ár eru einnig 20 ár liðin frá því að safnið hans opnaði fyrst í húsinu sem einnig er 100 ára í ár.Málþing um stöðu hinsegin ungmenna á landsbyggðinni
Fundur verður haldinn á morgun í Egilsstaðaskóla á vegum verkefnisins Hinsegin lífsgæði um lýðheilsu hinsegin ungmenna á landsbyggðinni. Fundurinn er einkum ætlaður kennurum og öðrum áhugasömu starfsfólki skóla sem vill auka þekkingu sína á málefninu.„Þið eruð ekki ein þó að myrkrið sé mikið“
Eskfirðingurinn Sigurgeir Svanbergsson hefur um langt skeið lagt ýmsum hjálparsamtökum landsins lið gegnum söfnun áheita fyrir löng og erfið sjósund. Í nóvember stefnir hann aftur á haf út og að þessu sinni til að veita Píeta-samtökunum hjálparhönd.