Knattspyrna: Hefðum þurft að tala meira saman inni á vellinum

Kvennalið Einherja náði sínum fyrsta sigri í sumar þegar liðið vann Hvíta riddarann á sunnudag. Fyrirliðinn hefur trú á að bjartari tíð sé framundan hjá liðinu. Huginn tekur fullan þátt í toppbaráttu 2. deildar karla en Leiknir tapaði mikilvægum leik í fallbaráttunni í fyrstu deild.

Lesa meira

„Svona mót ganga aldrei án sjálfboðaliða“

„Sjálfboðaliðarnir taka þátt í allskonar skemmtilegum verkefnum,“ segir Margrét Sigríður Árnadóttir, verkefnastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ, sem óskar nú eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við mótið sem haldið verður á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina.

Lesa meira

Jóna Guðlaug og María Rún í gullhópnum

María Rún Karlsdóttir og Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir voru í íslenska landsliðshópnum sem fór með sigur af hólmi á Evrópumóti smáþjóða í blaki. Jóna Guðlaug átti sérlega góða daga á mótinu.

Lesa meira

Knattspyrna: Fjórði sigur Hugins í röð

Huginn er farinn að blanda sér í toppbaráttuna í annarri deild karla en liðið vann sinn fjórða sigur í röð um helgina. Höttur hefur hins vegar sogast niður í fallbaráttuna með Fjarðabyggð.

Lesa meira

Höttur styrkir sig fyrir úrvalsdeildina

Körfuknattleikslið Hattar hefur samið við tvo unga leikmenn um að spila með liðinu í úrvalsdeild karla næsta vetur. Nýr Bandaríkjamaður verður í herbúðum liðsins.

Lesa meira

Sumarhátíðin hefur þróast með samfélaginu

„Sumarhátíðin er í sífelldri þróun frá ári til árs og reynt er að vera í takt við nútímasamfélagið,“ segir Ester Sigurðardóttir, framkvæmdarstjóri UÍA, en Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram á Egilsstöðum um helgina.

Lesa meira

Vann Opna breska meistaramótið í frisbígolfi: Öll sumarlaunin fara í íþróttina

Mikael Máni Freysson, Ungmennafélaginu Þristi, fór með sigur af hólmi í sínum flokki á Opna breska meistaramótinu í frisbígolfi fyrir tveimur vikum. Félagi hans, Snorri Guðröðarson, varð í fjórða sæti í sama flokki. Félagarnir hafa fært miklar fórnir fyrir íþróttina enda eiga þeir sér stóra drauma.

Lesa meira

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir lagði toppliðið: Áttum sigurinn skilinn

Sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis í annarri deild kvenna vann í gær sinn annan leik í sumar þegar liðið hafði betur, 1-0 gegn Aftureldingu/Fram á Norðfjarðarvelli. Þjálfarinn segir liðið hafa verið seinheppið upp við mark andstæðingana í sumar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar