Píla: Kolev í úrslit á sterku alþjóðlegu móti

Vopnfirðingurinn Dylian Kolev komst um helgina í úrslit á alþjóðlegu móti í pílukasti sem haldið var í Færeyjum. Hann var nýverið valinn inn í íslenska landsliðið sem keppir á Norðurlandamótinu í maí. Árangur Kolev vekur síst athygli þar sem tiltölulega er skammt síðan hann byrjaði að stunda íþróttina.

Lesa meira

Fótbolti: Fyrsti sigur vorsins hjá Einherja

Einherji náði í sinn fyrsta sigur í Lengjudeild kvenna á þessari leiktíð þegar liðið vann Augnablik 2-0 um helgina. Höttur/Huginn gerði 2-2 jafntefli við Völsung í Lengjudeild karla en KFA vann Kormák/Hvöt 0-3.

Lesa meira

Leiddist í Covid og ákvað að prófa kraftlyftingar

Alvar Logi Helgason frá Egilsstöðum tók síðasta haust þátt í heimsmeistaramóti unglinga í kraftlyftingum. Hann bætti þar Íslandsmetið í bekkpressu, fáeinum mánuðum eftir að hann byrjaði að stunda íþróttina.

Lesa meira

Blak: Ósigur í oddahrinu gegn Völsungi

Kvennalið Þróttar í blaki tapaði í gær fyrir Völsungi, 3-2 eftir oddahrinu í úrvalsdeild kvenna í blaki en leikið var á Húsavík. Þróttur á enn ágæta möguleika á að vinna sig upp um sæti áður en kemur að úrslitakeppninni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar