


BN dregur sig úr keppni
Boltafélag Norðfjarðar hefur dregið sig úr keppni fyrir umspil um sæti í fimmtu deild Íslandsmóts karla í knattspyrnu á næsta ári.
Efna til freyðivínshlaups á Reyðarfirði
Freyðivínshlaup verður ræst við tjaldsvæðið á Reyðarfirði í dag. Aðstandendur hlaupsins segjast hafa efnt til eigin viðburðar þar sem þeir eigi erfitt með að sækja slíkan viðburð í Reykjavík. Engin tímataka er í hlaupinu heldur áhersla á að allir komist í mark á sínum forsendum.
Spila bridge til minningar um Skúla Sveins
Tæplega þrjátíu pör eru mætt til Borgarfjarðar eystra þar sem bridgemót til minningar um Skúla Sveinsson verður haldið um helgina. Í bland við spilamennskuna verða sagðar sögur af Skúla.
Fótbolti: Tveimur deildum lokið
Riðlakeppni fjórðu deildar karla og deildarkeppni annarrar deildar kvenna lauk um helgina. Framundan eru úrslitakeppnir þar. Karlalið Einherja fór taplaust í gegnum riðilinn.
Birna Jóna setti aldursflokkamet í sleggjukasti
Birna Jóna Sverrisdóttir, sleggjukastari úr Hetti, setti aldursmet í flokki 15 ára í keppni á Vilhjálmsvelli á sunnudag.
Þrjár að austan í blaklandsliðinu
Þrír leikmenn, aldir upp í Þrótti í Neskaupstað, eru í íslenska kvennalandsliðinu sem tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins.
Fótbolti: Höttur/Huginn kafsigldi KFA – Myndir
Höttur/Huginn virðist hafa tryggt tilveru sína í annarri deild karla í knattspyrnu ár í viðbót eftir 0-5 sigur á KFA í Fjarðabyggðarhöllinni í gærkvöldi. Allt gekk upp hjá gestunum en ekkert hjá heimaliðinu sem voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Spánverjinn Matheus skoraði tvö mörk og lagði upp tvö.