Fjórir á EM í fimleikum

Fjórir iðkendur úr Hetti voru með íslensku unglingalandsliðunum sem kepptu á Evrópumótinu í Lúxemborg um helgina.

Lesa meira

Fótbolti: Einherji vann fjórðu deildina

Einherji er deildarmeistari í fjórðu deild karla eftir 2-1 sigur á Árbæ í úrslitaleik um helgina. Linli Tu, leikmaður Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis varð markadrottning Lengjudeildar kvenna.

Lesa meira

Bekkjarsystkini í blaklandsliðum

Fimm fyrrum bekkjarsystkini úr 2000 árgangi Nesskóla hafa undanfarna daga verið í eldlínunni með íslensku blaklandsliðunum.

Lesa meira

Setti brautarmet á Tour de Ormurinn

„Þetta var aðeins öðruvísi en ég átti von á því ég gerði ráð fyrir að við myndum hjóla hratt allan tímann og þetta yrði dálítið samvinna en svo fékk ég góða keppni frá frönskum hjólreiðamanni sem var mjög sterkur og við vorum að reyna að slíta okkur frá hvor öðrum,“ segir Þorbergur Ingi Jónsson, sem setti brautarmet í hjólreiðakeppninni Tour de Ormurinn sem fram fór fyrir skömmu.

Lesa meira

Ingvi: Einherji á ekkert heima í neðstu deild

Ingvi Ingólfsson, þjálfari Einherja, var að vonum ánægður eftir að liðið tryggði sér sæti í þriðju deild karla á ný eftir árs fjarveru með 10-3 samanlögðum sigri á Ými í undanúrslitum fjórðu deildar í gærkvöldi.

Lesa meira

Fótbolti: Einherji kominn með annan fótinn í þriðju deildina

Lið Einherja í fjórðu deild karla í knattspyrnu er komið með annan fótinn í þriðju deild að ári eftir 1-5 stórsigur á Ými í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. Knattspyrnufélag Austfjarða er öruggt með áframhaldandi veru sína í annarri deild.

Lesa meira

Fótbolti: Einherji í góðri stöðu eftir fyrsta umspilsleik

Karlalið Einherja er í góðri stöðu eftir 0-3 sigur á Árborg í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum fjórðu deildar karla í knattspyrnu. KFA náði í mikilvæg stig í botnbaráttu annarrar deildar meðan Ægir stöðvaði sigurgöngu Hattar/Hugins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.