Blak: Þrótti mistókst að vinna sig upp um sæti

Þrótti mistókst að vinna sig upp um sæti í krossspili úrvalsdeildar karla í blaki. Liðið tapaði hörkuleik gegn Vestra á föstudagskvöld sem endaði í ótrúlegri oddahrinu.

Lesa meira

Blak: Markmiðið var að komast í úrslitin

Þróttur Fjarðabyggð tapaði 0-3 fyrir Hamri í úrslitaleik bikarkeppninnar í blaki um helgina. Þjálfari liðsins segir framfarir í leik þess en langbesta lið landsins hafi reynst of sterkt á þessum degi.

Lesa meira

Tveir úr SKAUST á EM í bogfimi

Daníel Baldursson og Haraldur Gústafsson úr Skotíþróttafélagi Austurlands (SKAUST) kepptu í síðustu viku á Evrópumeistaramótinu í bogfimi innanhúss í Varazdin í Króatíu.

Lesa meira

Knattspyrna: Fengur að fá Eggert Gunnþór til að byggja upp KFA

Eggert Gunnþór Jónsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, hefur samið við Knattspyrnufélag Austfjarða (KFA) um að verða spilandi aðstoðarþjálfari þar í sumar en hann er uppalinn á Eskifirði. Formaður félagsins segir stefnuna á að gera betur í fyrra þegar litlu munaði að félagið færi upp í fyrstu deild.

Lesa meira

Karlalið Þróttar í bikarúrslit í annað skiptið í sögunni

Karlalið Þróttar leikur í dag til úrslita í bikarkeppni karla í blaki í annað skiptið í sögu félagsins. Liðið mætir Hamri eftir að hafa lagt Stál-úlf í oddahrinu í undanúrslitunum í gær. Þjálfari liðsins segir liðið þurfa að hitta á góðan dag til að landa bikarnum.

Lesa meira

Körfubolti: Góður leikur dugði ekki gegn Val

Höttur háir áfram harða baráttu um sæti í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í körfuknattleik. Góður leikur dugði ekki til að leggja topplið Vals á Egilsstöðum í gærkvöldi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar