Knattspyrna: KFA áfram með fullt hús í Lengjubikarnum

Knattspyrnufélag Austfjarða hefur unnið alla þrjá leiki sína í B-deild Lengjubikars karla það sem af er. Marteinn Már Sverrisson skoraði þrennu í sigri á Dalvík/Reyni um síðustu helgi. Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir vann einn og tapaði einum í suðurferð í Lengjubikar kvenna.

Lesa meira

Blak: bikarhelgin að baki

Kjörísbikarinn í blaki fór fram um helgina þar sem keppt var í undanúrslitum og úrslitum. Kvennalið Þróttar Fjarðabyggðar keppti í undanúrslitum gegn liði KA. Í leiknum hafði KA yfirhöndina allan tímann og tryggði sér öruggan sigur 3-0 og þannig áfram í úrslitin. Þróttarstúlkur voru því úr leik í þetta sinn.

Lesa meira

Körfubolti: Tveir úrslitaleikir framundan hjá Hetti

Höttur á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í körfuknattleik en getur líka með mikilli ólukku fallið. Liðið tapaði 84-89 gegn Keflavík í síðustu umferð.

Lesa meira

Blak: Spilað í nýja íþróttahúsinu á Reyðarfirði

Um helgina var nóg um að vera í blaki hjá yngri flokkum og í neðri deildum. Íslandsmót í neðri deildum karla var haldið í Neskaupstað og á Reyðafirði þar sem nýtt íþróttahús reyndist vel. Á sama tíma fór fram Íslandsmót í neðri deildum kvenna á Akureyri þar sem ungar Þróttarstúlkur komust uppum deild og U20 lið karla sigraði bikarmeistara Völsungs. 

Lesa meira

Freyja Karín: draumurinn er að fara erlendis

Freyja Karín Þorvarðardóttir er ung og efnileg afrekskona í knattspyrnu frá Neskaupstað. Hún er 19 ára og spilar með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna. Freyja hefur einnig spilað með unglingalandsliðum og stundar nám við Flensborg í Hafnarfirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.