Umræðan

Rödd nærsamfélagsins um breytta neyslumenningu

Rödd nærsamfélagsins um breytta neyslumenningu
Bestu þakkir til Tehússins og allra sem mættu á viðburð um nægjusemi á Egilsstöðum þriðjudagskvöldið 12. nóvember s.l. Húsfyllir var með um 40 manns. Fulltrúar þriggja kynslóða, þau Guðmundur Ármannsson á Vaði, Guðrún Schmidt hjá Landvernd og Glúmur Björnsson jarðfræðingur báru saman bækur sínar um mikilvægi nægjusemi með tilliti til velferðar manns og náttúru, og fengu svo salinn með í umræðurnar. Viðburðurinn er hluti af hvatningarátaki Landverndar og Grænfánaverkefnis undir heitinu Nægjusamur nóvember.

Lesa meira...

Eignarhald bænda á jörðum tryggir hag þeirra best

Eignarhald bænda á jörðum tryggir hag þeirra best
Umræða um jarðir, jarðaviðskipti og kynslóðaskipti í landbúnaði er og á að vera fyrirferðarmikil í umræðu um stöðu sveitanna. Enda var málefnið eitt helsta umræðuefni á haustfundum Bændasamtaka Íslands. Uppkaup og jarðasöfnun fjárfesta og samkeppnisstöðu landbúnaðar. Um stöðu ungra bænda og eldri bænda sem væru að afhenda bú sín til yngri kynslóða.

Lesa meira...

Rammaáætlun er forsenda orkuöflunar

Rammaáætlun er forsenda orkuöflunar
Alþingiskosningar ber brátt að garði. Þar skipar undirrituð 2. sætið á lista VG í norðausturkjördæmi. Ég bý á Björgum í Kinn í Þingeyjarsýslu þar sem systir mín og ég tókum við búi 2017 af foreldrum okkar. Þar er mjólkurframleiðsla, umfangsmikil jarðrækt, kornrækt og örfáar kindur.

Lesa meira...

Fréttir

Upptökur frá framboðsfundum

Upptökur frá framboðsfundum
Upptökur frá framboðsfundi Austurgluggans/Austurfréttar með oddvitum allra framboða í Norðausturkjördæmi, sem haldinn var í Valaskjálf á fimmtudagskvöld, eru nú aðgengilegar á bæði YouTube og hlaðvarpsformi.

Lesa meira...

Skora á sveitarstjórnir austanlands að beita sér fyrir lausn í kjaradeilu kennara

Skora á sveitarstjórnir austanlands að beita sér fyrir lausn í kjaradeilu kennara

Fjölmennur hópur kennara gekk í dag áleiðis frá Valaskjálf að Tehúsinu á Egilsstöðum til að bæði sýna stuðning sinn við þá kennara í landinu sem þegar eru í verkfalli en jafnframt til að skora á sveitarstjórnir á Austurlandi að beita sér fyrir lausn kjaradeilu kennara við íslenska ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira...

„Niðurgreiðslur til einkafyrirtækis með einokunaraðstöðu aldrei líklegt til árangurs“

„Niðurgreiðslur til einkafyrirtækis með einokunaraðstöðu aldrei líklegt til árangurs“

Allir tíu oddvitar þeirra flokka sem fram bjóða til Alþingis í Norðausturkjördæmi eru á þeirri skoðun að taka þurfi niðurgreiðslukerfið Loftbrú til endurskoðunar. Annaðhvort gagngerrar endurskoðunar eða útvíkka hugmyndina frekar en raunin er.

Lesa meira...

„Ég á fólk sem væri ekki á lífi ef flugvöllurinn væri ekki á þessum stað.“

„Ég á fólk sem væri ekki á lífi ef flugvöllurinn væri ekki á þessum stað.“

Allir tíu oddvitar þeirra flokka sem fram bjóða í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar eru á einu máli um að Reykjavíkurflugvöllur skuli hvergi fara. Staðsetning hans sé hreint og beint þjóðaröryggismál.

Lesa meira...

Vatnssýnataka í Hallormsstað eftir helgina

Vatnssýnataka í Hallormsstað eftir helgina

Framkvæmdir við endurbætur á neysluvatnstanki íbúa Hallormsstaðar ganga að óskum. Fyrsta sýnatakan á gæðum vatnsins eftir flóknar framkvæmdirnar fer fram á mánudaginn kemur.

Lesa meira...

Lífið

Jólahlaðborð í uppgerðum fiskihjalla við sjávarsíðuna

Jólahlaðborð í uppgerðum fiskihjalla við sjávarsíðuna

Það tekið árafjöld, svita og einhver tár í og með en í haust náðist endanlega að ljúka því sem ljúka þurfti á Beituskúrssvæðinu í Neskaupstað. Þar nú fyrirtaks aðstaða í Beituskúrnum sjálfum, aldeilis ágætt eldhús og síðast en ekki síst glænýr, en þó eldgamall, veislusalur í því sem kallað er Rauða húsið. Þar stendur til að bjóða í jólahlaðborð á næstunni.

Lesa meira...

Rithöfundalestin af stað í kvöld

Rithöfundalestin af stað í kvöld
Árleg rithöfundalest, hópur rithöfunda sem ferðast um Austurland til að kynna nýjar bækur sínar, fer af stað í kvöld og kemur við á fimm stöðum um helgina.

Lesa meira...

Kenna útlendingum íslensku með spilum og myndum

Kenna útlendingum íslensku með spilum og myndum

Um tíma hefur hópur sjálfboðaliða Rauða krossins á Egilsstöðum staðið fyrir svokölluðu Tungumálakaffi einu sinni í viku á Bókasafni Héraðsbúa en þangað eru allir íbúar ef erlendu bergi velkomnir ef áhugi er á að læra íslensku.

Lesa meira...

Vopnfirðingar tóku gullið í First LEGO keppninni

Vopnfirðingar tóku gullið í First LEGO keppninni

Yfir 200 keppendur alls, 20 lið frá öllum landshornum en það reyndist lið DODICI úr Vopnafjarðarskóla sem stóð sig allra best í First LEGO keppninni sem fram fór um helgina. Tvö önnur austfirsk lið fengu ennfremur verðlaun í stöku flokkum.

Lesa meira...

Íþróttir

Blak: Bæði lið Þróttar töpuðu fyrir norðan

Blak: Bæði lið Þróttar töpuðu fyrir norðan
Bæði karla- og kvennalið Þróttar í úrvalsdeildunum blaki töpuðu leikjum sínum í síðustu umferð sem leiknir voru á Norðurlandi.

Lesa meira...

Nýr bandarískur bakvörður á leið til Hattar

Nýr bandarískur bakvörður á leið til Hattar

Körfuknattleiksdeild Hattar tók sér ekki langan tíma að hafa uppi á nýjum bakverði í stað Bandaríkjamannsins Courvoisier McCauley sem látinn var fara í byrjun vikunnar. Annar bandarískur einstaklingur, Justin Roberts, mun koma í hans stað.

Lesa meira...

McCauley látinn fara frá Hetti

McCauley látinn fara frá Hetti

Bakvörðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir körfuknattleikslið Hattar á Egilsstöðum en hann var látinn taka pokann sinn í byrjun vikunnar. Leit er hafin að nýjum bakverði.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur strandaði á varnarmúr Njarðvíkur

Körfubolti: Höttur strandaði á varnarmúr Njarðvíkur
Höttur tapaði í gærkvöldi fyrir Njarðvík 76-91 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Þótt lokamunurinn væri ekki stór virtist Höttur aldrei eiga möguleika á að saxa á hann.

Lesa meira...

Umræðan

Rödd nærsamfélagsins um breytta neyslumenningu

Rödd nærsamfélagsins um breytta neyslumenningu
Bestu þakkir til Tehússins og allra sem mættu á viðburð um nægjusemi á Egilsstöðum þriðjudagskvöldið 12. nóvember s.l. Húsfyllir var með um 40 manns. Fulltrúar þriggja kynslóða, þau Guðmundur Ármannsson á Vaði, Guðrún Schmidt hjá Landvernd og Glúmur Björnsson jarðfræðingur báru saman bækur sínar um mikilvægi nægjusemi með tilliti til velferðar manns og náttúru, og fengu svo salinn með í umræðurnar. Viðburðurinn er hluti af hvatningarátaki Landverndar og Grænfánaverkefnis undir heitinu Nægjusamur nóvember.

Lesa meira...

Eignarhald bænda á jörðum tryggir hag þeirra best

Eignarhald bænda á jörðum tryggir hag þeirra best
Umræða um jarðir, jarðaviðskipti og kynslóðaskipti í landbúnaði er og á að vera fyrirferðarmikil í umræðu um stöðu sveitanna. Enda var málefnið eitt helsta umræðuefni á haustfundum Bændasamtaka Íslands. Uppkaup og jarðasöfnun fjárfesta og samkeppnisstöðu landbúnaðar. Um stöðu ungra bænda og eldri bænda sem væru að afhenda bú sín til yngri kynslóða.

Lesa meira...

Rammaáætlun er forsenda orkuöflunar

Rammaáætlun er forsenda orkuöflunar
Alþingiskosningar ber brátt að garði. Þar skipar undirrituð 2. sætið á lista VG í norðausturkjördæmi. Ég bý á Björgum í Kinn í Þingeyjarsýslu þar sem systir mín og ég tókum við búi 2017 af foreldrum okkar. Þar er mjólkurframleiðsla, umfangsmikil jarðrækt, kornrækt og örfáar kindur.

Lesa meira...

Mikilvægustu málin í Norðausturkjördæmi 6: Lægri fjármagnskostnaður, er krónan góð fyrir landsbyggðirnar?

Mikilvægustu málin í Norðausturkjördæmi 6: Lægri fjármagnskostnaður, er krónan góð fyrir landsbyggðirnar?
Sem fræðimaður og áhugamaður um byggðamál skrifa ég hér átta stuttar greinar um mikilvægustu málin í Norðausturkjördæmi að mínu mati. Í sjötta sæti er lægri fjármagnskostnaður, háir vextir hafa farið illa með landsbyggðirnar.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar