Tryggvi Þór: Nú þarf að afskrifa meira en 20 prósent skulda
Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að nauðsynlegt sé að afskrifa skuldir heimila og fyrirtækja. Bið kosti aðeins hærra afskriftarhlutfall.
Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að nauðsynlegt sé að afskrifa skuldir heimila og fyrirtækja. Bið kosti aðeins hærra afskriftarhlutfall.
Ormarr Örlygsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Íslandsbanka á Reyðarfirði og Egilsstöðum. Hann tekur við starfinu af Páli Björgvini Guðmundssyni sem á miðvikudag sest í stól bæjarstjóra Fjarðabyggðar.
Forstjóri Landsbankans segir minni viðskipti á Stöðvarfirði hafa orðið til þess að ákveðið hafi verið að loka útibúi bankans á staðnum. Miklar breytingar hafi orðið á bankaþjónustu undanfarin ár.
Forsvarsmenn Sparisjóðs Norðfjarðars skoða hvaða þjónustu þeir geti veitt Stöðfirðingum. Mikil reiði hefur verið á staðnum síðan Landsbankinn lokaði afgreiðslu sinni þar í byrjun mánaðarins. Fulltrúar sparisjóðsins verða á Stöðvarfirði á morgun.
Nokkuð tjón varð þegar ráðist var á mannlausan vörubíl í Neskaupstað um seinustu helgi. Málið er upplýst.
Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hver mistökin hafi rekið önnur síðan ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, tók við völdum fyrir rúmu ár.
Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir það hafa komið sér á óvart þegar hann settist á þing hversu lág laun þingmenn legðu á sig fyrir mikla vinnu. Þau séu jafnvel hættulega lág.
Paola, drottning í Belgíu, kom óvænt til Vopnafjarðar með skemmtiferðarskipi í gærmorgun. Farþegar úr skipinu skoðuðu sig um í Mývatnssveit.
Hvorki bankinn né Íslandspóstur hafa enn svarað formlega beiðni bæjarstjórnar Fjarðabyggðar um viðræður um áframhaldandi starfsemi á Stöðvarfirði.
Ljós blikkuðu á Austurlandi fyrir hádegið og taka þurfti rafmagn af kerskála Alcoa Fjarðaáls vegna rafmagnstruflananna. Ástæðan er bilun hjá Norðuráli á Grundartanga.
Kostnaður Vegagerðarinnar við að færa þjóðveg númer eitt verður allt að 20 milljónir króna. Stofnunin ákveður númer þjóðvega.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.