Hver á skógræktarstefna Íslendinga að vera?

hallormsstadarskogur.jpgNú gefst almenningi í fyrsta sinn kostur á að gera athugasemdir við drög að stefnumótun í skógræktarmálum Íslendinga. Stefna í skógræktarmálum Íslendinga finnst í ýmsum lögum, samþykktum og áætlunum en hvergi í heild á einum stað.

 

Lesa meira

Hugmynd - hönnun - framleiðsla

ImageGarðar Eyjólfsson, mastersnemi í hugmyndafræðilegri hönnun, hélt fyrirlestur á vegum Þorpsins í síðustu viku. Fyrirlesturinn fjallaði í megindráttum um hönnun, samspil starfstétta, fordóma milli starfstétta og hvernig iðnaður, hönnun og handverk gætu skapað verðmæti í sameiningu.

Lesa meira

Lokað á Stöðvarfirði

stodvarfjordur.jpgLandsbakinn og Íslandspóstur lokuðu í dag afgreiðslum sínum á Stöðvarfirði. Landpóstur frá Reyðarfirði þjónustar framvegis Stöðfirðinga. Fyrirkomulagið var harðlega gagnrýnt á íbúafundi í seinustu viku.

 

Lesa meira

Styrkir frá Vinum Vatnajökuls

bruarjokull.jpg Vinir Vatnajökuls auglýsa eftir umsóknum um styrki. veittir eru styrkir til rannsókna, kynninga- og fræðslustarfs sem stuðlar að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.

 

Lesa meira

Alcoa Fjarðaál auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki

ImageAlcoa Fjarðaál auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki fyrir síðari hluta ársins 2010. Fyrirtækið úthlutar styrkjum tvisvar á ári, að vori og hausti. Nú í vor veitti Fjarðaál rúmlega 4,6 milljónir króna í styrki til 22 aðila. Ekki eru veittir styrkir til stjórnmálasamtaka, trúfélaga eða til almenns reksturs félaga.

 

Lesa meira

Mannabreytingar hjá Fljótsdalshéraði

fljtsdalshra_merki.jpgMiklar mannabreytingar eru hjá sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði. Tveir forstöðumenn stofana og einn sviðsstjóri hafa tilkynnt um uppsagnir sínar. Nýr félagsmálastjóri er tekinn til starfa.

 

Lesa meira

Séra Hólmgrímur: Setið sem lamaður undir fréttaflutningi um biskupsmál

hofteigskirkja.jpgSéra Hólmgrímur Bragason, héraðsprestur í Austfjarðaprestakalli, segist hafa setið sam lamaður undir fréttaflutningi undanfarinna vikna af kynferðismálum fyrrverandi biskups. Hann þakkar konunum fyrir það hugrekki sem þær hafa sýnt með að segja frá reynslu sinni.

 

Lesa meira

Jens Garðar: Fjarðabyggð tilbúin að borga ný skilti á Hringveginn

jens_gardar_stfj.jpgJens Garðar Helgason, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar, segir sveitarfélagið tilbúið að borga það sem kostar að láta breyta skiltunum á þjóðveginum um syðri hluta þess þannig þeir beri númerið einn. Hann skorar á þingmenn kjördæmisins að taka afstöðu til þess hvar Hringvegurinn eigi að liggja.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar