Öskufall í Másseli í Jökulsárhlíð

Heimilisfólk í Máseli í Jökulsárhlíð tók eftir að aska frá Eyjafjallajökli fór að berast með suðvestlægum vindum.  ,,Það var svona upp úr klukkan sjö í morgun sem þetta byrjaði og stóð fram undir klukkan ellefu", sagði Sunna Þórarinsdóttir í Másseli.

Lesa meira

Hannes er ekki að flytja á Höfn

Hannes Sigmarsson, læknir á Eskifirði, segir ekkert hæft í sögum um að hann sé að flytja á Höfn. Hann segist hafa sótt um læknisstarf sem auglýst hafi verið í Fjarðabyggð.

 

Lesa meira

Óbundnar kosningar í Fljótsdal og á Borgarfirði

Óbundin kosning verður í sveitastjórnarkosningunum í Borgarfjarðarhreppi og Fljótsdalshreppi í vor, líkt og undanfarin ár. Enginn framboðslisti kom fram í sveitarfélögunum áður en framboðsfrestur rann út um helgina.

Lesa meira

Vilja að þingmenn sem þáðu háa styrki segja af sér

Stjórn Svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á Héraði, Borgarfirði eystri og Seyðisfirði, krefst þess að þingmenn, sem háðu háa styrki frá einkaaðilum í aðdraganda kosninga 2006 og 2007 segi af sér.

 

Lesa meira

Sjálfkjörið til hreppsnefndar í Breiðdal

Einn listi kom fram vegna hreppsnefndarkosninga í Breiðdal.  Þetta er þriðju kosningarnar í röð sem sjálfkjörið er til hreppsnefndar í Breiðdalshreppi.

Lesa meira

Einn framboðslisti í Djúpavogshreppi

Sjálfkjörið verður til sveitarstjórnar í Djúpavogshreppi, þar sem aðeins einn framboðslisti kom fram vegna sveitarstjornakosninganna nú í lok mánaðarins.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá yfirkjörstjórn Djúpavogshrepps á heimasíðu sveitarfélagsins.

Lesa meira

Fyrsti Hjartastartarinn kominn

Fyrsti Hjartastartarinn sem keyptur er vegna söfnunarátaks, var afhentur Íþróttahúsinu í Fellabæ í dag. Það voru Kvenfélagið Dagsbrún í Fellum og Nemendafélag Fellskóla árið 2004 til 2005 sem gáfu peningana sem tækið var keypt fyrir.

Lesa meira

Síldarvinnslan kaupir Margréti EA

Síldarvinnslan á Norðfirði hefur keypt fjölveiðiskipið Margréti EA 710 af Samherja. Skipið mun fá nafnið Beitir NK 123 og verða gert út til veiða á uppsjávarfiski, til dæmis síld og makríl.

Lesa meira

Fjórir framboðslistar á Vopnafirði

Fjórir framboðslistarf hafa verði staðfestir á Vopnafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor en aðeins tvö framboð voru þar fyrir fjórum árum. Útlit er fyrir verulega endurnýjun í sveitarstjórninni.

 

Lesa meira

Rafiðnaðarsamband Íslands veitir myndalega styrki

Rafiðnaðarsamband Íslands hélt Sambandsstjórnarfund sinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum, síðasta fimmtudag og föstudag 6. og 7 mai.  Í tilefni fundarins úthlutaði styrktarsjóður félagsins myndalegum fjárstyrkjum til góðgerðamála sem alls námu einni miljón króna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar