Hagnaður Síldarvinnslunnar 21,7 miljónir dollara
Síldarvinnslan h/f á Norðfirði skilar nú í fyrsta sinn ársuppgjöri sínu í dollurum en fyrirtækið hefur tekið upp bandaríkjadollar sem uppgjörsmynt. Hagnaður fyrir skatta nam 21,7 miljónum usd á árinu 2009 sem jafngildir rúmlega 2,7 miljörðum á gengi dagsins í dag.Framboðslisti Samfylkingar og óháðra á Seyðisfirði
Framboðslisti Samfylkingar og óháðra fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Seyðisfirði hefur verið samþykktur.Nýtt styrktarþjálfunartæki
Sjúkrunarþjálfunardeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum hefur fengið nýtt tæki til styrktarþjálfunar.
Stærstur hluti pólítískrar ábyrgðar hjá Sjálfstæðisflokknum
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði
Framboðslisti Sjálffstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði hefur verið lagður fram af uppstillinganefnd og samþykktur á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Fljótsdalshéraði.
Mikill viðsnúningur í rekstri Loðnuvinnslunnar
Góður viðsnúnigur varð á rekstri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, uppá 850 miljónir króna, til betri vegar á síðasta ári. Loðnuvinnslan tók líka á móti 15.000 tonnum af loðnu í vetur. Fryst voru 1100 tonn og skorin 1430 tonn af hrognum, restin brædd.
Bæjarráð vill Hannes aftur til starfa
Fulltrúar í bæjarráði Fjarðabyggðar samþykktu nýverið áskorun til heilbrigðisráðherra um að leita leiða til að starfskraftar Hannesar Sigmarssonar, heilsugæslulæknis á Eskifirði, nýtist áfram íbúum Fjarðabyggðar.
Ævintýri heppnu Danmerkurfaranna
Síldarvinnslan gefur gjafir
Síldarvinnslan hf. færði á dögunum íbúum Breiðabliks sem eru íbúðir aldraðra á Norðfirði, 47" flatskjá að gjöf. Verið var að lagfæra matsal Breiðabliks og vantaði sárlega sjónvarp þar inn. Margir af íbúum Breiðabliks hafa tengdst Síldarvinnslunni í gegnum árin og því þótti þeim við hæfi að færa þeim þessa gjöf.Staðfestur listi sjálfstæðismanna í Fjarðabyggð
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Fjarðabyggð samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi framboðslista sinn fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor.
Landsvirkjun telur sig hafa uppfyllt öll skilyrði
Landsvirkjun telur sig hafa uppfyllt öll skilyrði sem sett voru af umhverfisráðherra fyrir byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Ráðherra fól í gær Umhverfisstofnun að kanna hvort skilyrðin hafi verið uppfyllt þar sem ábendingar hafi borist um að svo sé ekki.