Séra Gunnlaugur og Katrín Ásgrímsdóttir kjörin á Kirkjuþing
Séra Gunnlaugur Stefánsson, prestur í Heydölum í Breiðdal, verður fulltrúi vígðra á Kirkjuþingi 2010-2014. Katrín Ásgrímsdóttir af Fljótsdalshéraði verður fulltrúi leikmanna.
Séra Gunnlaugur Stefánsson, prestur í Heydölum í Breiðdal, verður fulltrúi vígðra á Kirkjuþingi 2010-2014. Katrín Ásgrímsdóttir af Fljótsdalshéraði verður fulltrúi leikmanna.
Fjórir framboðslistarf hafa verði staðfestir á Vopnafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor en aðeins tvö framboð voru þar fyrir fjórum árum. Útlit er fyrir verulega endurnýjun í sveitarstjórninni.
Hannes Sigmarsson, læknir á Eskifirði, segir ekkert hæft í sögum um að hann sé að flytja á Höfn. Hann segist hafa sótt um læknisstarf sem auglýst hafi verið í Fjarðabyggð.
Stjórn Svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á Héraði, Borgarfirði eystri og Seyðisfirði, krefst þess að þingmenn, sem háðu háa styrki frá einkaaðilum í aðdraganda kosninga 2006 og 2007 segi af sér.
Viðræðum hefur verið hætt um sameiningu sveitarfélaganna Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar. Breyttar fjárhagsforsendur og hugmyndir um sameiningu allra austfirsku sveitarfélaganna eru ástæður þess að viðræðunum er lokið.
Krafa Stapa lífeyrissjóðs í þrotabú Straums Burðaráss hefur verið færð niður að fullu í ársreikningum félagsins. Óvíst er um afdrif hennar en hún hefur þó nokkur áhrif á afkomu sjóðsins.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.