Þétt dagskrá ráðherra á Austurlandi á morgun

althingi_roskva.jpg

Reglubundinn fundur ríkisstjórnarinnar verður haldinn á Egilsstöðum á morgun. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar nýta ferðalagið í fleiri fundi og hitta bæði sveitarstjórnarfólk og almenning.

 

Lesa meira

Karl Steinar: Tilgangur okkar var ekki að hræða ykkur

karl_steinar_valsson_web.jpg
Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að vélhjólagengi munu reyna að koma sér fyrir á Austurlandi með því að auka framboð á fíkniefnum. Forvarnir gegn þeim séu mikilvæg í baráttunni gegn gengjunum. Hann leggur áherslu á að gengin hafi ekki komið sér þar fyrir enn og hægt eigi að vera að koma í veg fyrir það.

Lesa meira

SparNor: Bankasýslan knúði fram nær tvöfaldun á launum stjórnar

sparisjodur_norrdfjardar.jpg
Bankasýsla ríkisins átti frumkvæði að því að laun stjórnarmanna í Sparisjóði Norðfjarðar verða nær tvöfölduð á nýju starfsári. Formaður stjórnarinnar segir vinnuálag stjórnarmanna hafa aukist verulega og ekki sjái fram úr því. Þá hafi launin almennt verið lægri en hjá öðrum sparisjóðum. Fulltrúar Fjarðalistans í bæjarstjórn Fjarðabyggðar segja hækkunina úr takti við hagræðingaraðgerðir.

Lesa meira

Ögmundur: Að sjálfsögðu munu Norðfjarðargöng koma

ogmundur_jonasson_stebbi_thorleifs_undirskriftir_ngong.jpg

Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir það aðeins tímaspursmál hvenær ný göng verði gerði á milli Norðfjarðar og Eskifjarðar. Tómur ríkiskassi er ástæða fyrir töfum á framkvæmdum. Á fjórða þúsund íbúa í Fjarðabyggð skrifuðu nöfn sín á undirskriftalista sem ráðherranum voru afhentir í Neskaupstað í gær. Kröfur um vegabætur hljóma víðar úr fjórðungnum.

 

Lesa meira

Ríkisstjórnin fundar á Austurlandi í tilefni stofnunar austfirskra stoðstofnana

althingi_roskva.jpg
Ríkisstjórn Íslands fundar á Egilsstöðum á þriðjudag, sama dag og haldinn verður stofnfundur sameinaðrar stoðstofnunar á Austurlandi á Reyðarfirði. Á stofnfundinum mun ríkisstjórnin undirrita viðaukasamninga vegna sameiningar stoðstofnana og samning um framlag ríkisins til sameinaðar stoðstofnunar.

Lesa meira

Andlát: Sigurður Óskar Pálsson

sigurdur_oskar_palsson.jpg
Sigurður Óskar Pálsson, fyrrverandi kennari og skólastjóri á Borgarfirði eystri og Eiðum andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð þann 26. apríl.
 

Lesa meira

Ríkisstjórnin fundar eystra: Vonandi fordæmi fyrir þær næstu

rikisstjorn_egs_08052012_0015_web.jpg

Ríkisstjórn Íslands fundaði á Egilsstöðum í morgun. Fyrst var reglubundinn ríkisstjórnarfundur en síðan komu sveitarstjórnarmenn til fundar. Forsætisráðherra kvaðst vonast til að fundirnir eystra yrðu komandi ríkisstjórnum fordæmi.

 

Lesa meira

Óskar Borg: Alcoa einokar ekki flugsætin heldur fjölgar þeim

oskar_borg_flugmal_web.jpgÓskar Borg, innkaupastjóri Alcoa Fjarðaáls, segir skipta töluvert miklu fyrir fyrirtækið að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram á sínum stað. Hann segir samninga Alcoa við Flugfélag Íslands hafa aukið framboð á flugsætum milli Egilsstaða og Reykjavíkur. Rangt sé að fyrirtækið einoki bestu sætin.

 

Lesa meira

Fimmtán konur útskrifaðar af stjórnendanámskeiði

konur_stjornir_tak_web.jpg
Fimmtán konur útskrifuðust nýverið af námskeiði Tengslanets austfirskra kvenna (TAK) og KPMG sem bar yfirskriftina „Konur í stjórnir.“ Markmiðið er að fjölga konum í stjórnum stofnana og fyrirtækja á Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar