Óljóst hvaða áhrif fosföt hafa á heilsu manna

kalli_sveins.jpgÓlafur Valsson, yfirmaður matvælaeftirlits Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) segir bann Evrópusambandsins gegn notkun fjölfosfata í saltfiski snúast um vernd neytenda. Ekki sé fyllilega ljóst hvaða áhrif efnin hafi á fólk.

 

Lesa meira

Vatnsréttindi: Landsvirkjun vildi lækkun

karahnjukar.jpgLandsvirkjun vildi að greiðsla fyrir vatnsréttindi Kárahnjúkavirkjunar yrði lækkuð í 770 milljónir króna. Fyrirtækið byggði kröfuna einkum á fordæmi frá Blönduvirkjun. Héraðsdómur Austurlands staðfesti í gær úrskurð matsnefndar frá árinu 2007 um að Landsvirkjun bæri að greiða landeigendum 1,6 milljarð króna fyrir vatnsréttindin.

 

Lesa meira

Lögin um stjórnlagaþingið voru illa samin: Önnur niðurstaða hefði grafið undan kosningakerfinu

gisli_audbergsson.jpgGísli M. Auðbergsson, eigandi austfirsku lögmannsstofnunnar Réttvísi, segir ljóst að lög um kosningar til stjórnlagaþings hafi verið illa samin. Hefði Hæstiréttur ekki ógilt kosningarnar hefði það rýrt tiltrú Íslendinga á kosningakerfinu. Í kæru Réttvísi var meðal annars vísað til ákvæða í stjórnarskrá um leynd kosninga.

 

Lesa meira

Völva Agl.is: Að lokum

volvumynd_web.jpgEftir áföll seinustu mánaða er íslenska þjóðin farin að sjá í gegnum spuna sem á borð fyrir hana er borin. Þetta er meðal þess sem fram kemur í lokaorðum völvu Agl.is.

 

Lesa meira

Spurningakeppni fermingarbarna á Austurlandi

utsvar_fljotsdalsherad_web.jpgÁ morgun fara fram úrslit í spurningakeppni fermingarbarna á Austurlandi. Keppt verður í Reyðarfjarðarkirkju en þetta er í fyrsta sinn sem keppnin er haldin.

 

Lesa meira

Austfirskir þjófar handteknir

logreglumerki.jpgLögreglan á Eskifirði handtók í gær nokkra aðila í tengslum við rannsóknir innbrota og þjófnaða, sem framin hafa verið í umdæminu og víðar undanfarnar vikur. Málin teljast nú upplýst og hinum handteknur hefur verið sleppt.

 

Lesa meira

Bæjarstjórnarbekkurinn í Samkaupum

Bæjarstjórnarbekkurinn sá fyrsti í röðinni var settur upp í Samkaupum á Egilsstöðum.  Á hann settust forseti bæjarstjórnar, formaður bæjarráðs og bæjarstjórinn á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

Dómur: Vatnsréttindi Kárahnjúka-virkjunar metin á 1,6 milljarð króna

karahnjukar.jpgHéraðsdómur Austurlands staðfesti í morgun mat meirihluta matsnefndar á verðmæti vatnsréttinda við Jökulsá á Dal og Kelduá í Fljótsdal sem dæmdi landeigendum 1,6 milljarða króna bætur. Dómurinn staðfesti í meginþáttum úrskurð matsnefndar frá sumrinu 2007.

 

Lesa meira

Þorbjörn Broddason: Stjórnmálamönnum frjálst eins og öðrum að hafa skoðun á fjölmiðlum

Þorbjörn Broddason, prófessor í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands, segir stjórnmálamönnum frjálst eins og öðrum að hafa skoðanir á fjölmiðlun og láta þær í ljósi. Grundvallarboðorð góðs fréttamanns að tortryggja það sem honum er sagt.Algengara sé en marga gruni hversu lævíslega stjórnmálamenn reyni að hafa áhrif á fréttaflutning.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar