Fjölfosfötin eru ekki tæknileg hjálparefni í saltfiski

kalli_sveins.jpgSaltfiskframleiðendur geta ekki falið notkun sína á fjölfosfötum undir því skyni að þau séu tæknileg hjálparefni. Þetta er skýrt í reglum Evrópusambandsins og gildir jafnt fyrir öll aðildarríki segir talsmaður sambandsins.

 

Lesa meira

Flugumaður í mótmælum á Austurlandi: Sér eftir svikunum

markkennedy.jpgBreski lögreglumaðurinn Mark Kennedy, sem í sjö ár hafði það að starfa að smygla sér inn í hópa mótmælenda, var meðal mótmælenda á Kárahnjúkum sumarið 2005. Málið hefur vakið upp reiði í Bretlandi þar sem menn eru argir út í aðferðir lögreglunnar. Kennedy segist sjá eftir gerðum sínum.

 

Lesa meira

Forréttindi að stunda búskap og framleiða matvörur á Íslandi

lomb.jpgEllen Thamdrup, bóndi á Gíslastöðum á Fljótsdalshéraði, segir það forréttindi að fá að framleiða matvörur á Íslandi. Samanburðinn hefur hún frá Danmörku þar sem ýmis efni eru notuð á gróður þaðan sem þau rata inn í fæðukeðjuna.

 

Lesa meira

Eiginkonu Hannesar sagt upp

hannes_sigmarsson_jpg_280x800_q95.jpgGuðrún Jóna Helgadóttir, eiginkona Hannesar Sigmarssonar fyrrverandi yfirlæknis á Eskifirði, er ein þeirra tíu sem sagt var upp hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands um áramótin. Hún segir uppsögnina tengjast brotthvarfi eiginmannsins en forstjórinn að uppsögnin sé eðlileg í ljósi sparnaðarráðstafana.

 

Lesa meira

Finnst ólíklegt að flugumaðurinn hafi verið á Vaði

markkennedy.jpgGréta Ósk Sigurðardóttir, húsfreyja á Vaði í Skriðdal, telur ólíklegt að breski flugumaðurinn Mark Kennedy hafi verið meðal mótmælenda sem gistu um tíma á túni á jörðinni sumarið 2005.

 

Lesa meira

Séra Vigfús kvaddi Vallanesprestakall

vigfus_ingvar_ingvarsson.jpgSér Vigfús Ingvar Ingvarsson, sóknarprestur í Vallanesprestakalli, kvaddi söfnuð sinn við aftansöng í Egilsstaðakirkju á gamlárskvöld. Vigfús hefur þjónað í prestakallinu í 34 ár.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.