Ófært um flestalla fjallvegi

brimrun5_web.jpgAllir fjallvegir á Austurlandi, aðrir en Vopnafjarðarheiði, eru nú ófærir, flug liggur niðri og messum hefur verið aflýst vegna vonskuveðurs. Ekki ert gert ráð fyrir að það gangi niður fyrr en í kvöld.

 

Lesa meira

Eldurinn við álverið slökktur

alver_eldur_0004_web.jpgEldur í spenni við álver Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði var slökktur rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Um tveimur tímum áður komst straumur á álverið. Með því tókst að koma í veg fyrir að ál storknaði í kerjum en slíkt hefði orðið mikið tjón.

Lesa meira

Talsvert magn fíkniefna fannst við húsleitir

logreglumerki.jpgLögreglan á Eskifirði, í í samstarfi við lögregluna á Seyðisfirði, lögregluhundaþjálfara Ríkislögreglustjóra, sérsveit Ríkislögreglustjórans á Norðurlandi ásamt fíkniefnateymi lögreglunnar á Akureyri lagði hald á talsvert magn fíkniefna við húsleitir í gær.

 

Lesa meira

Flóðahætta á Austurlandi

brimrun4_wb.jpgAlmannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna flóðahættu á Austurlandi. Í gærkvöldi byrjaði að rigna og hvessa verulega. Veðurspár gera ráð fyrir að svo verði áfram fram eftir degi. Færð er víða erfið af þessum sökum.

 

Lesa meira

Óvíst um tjónið í álverinu: MYNDIR

alcoa_eldur2_web.jpgÓvíst er hversu mikið tjón varð í álveri Alcoa Fjarðaáls þegar afriðill þar brann á laugardag. Eldsupptök eru ókunn.

 

Lesa meira

Kviknaði í rusli: Útiloka ekki íkveikju

logregla_utgardur7_bruni_0002_web.jpgLögreglan á Egilsstöðum útilokar ekki að kveikt hafi verið í ruslatunnu í fjölbýlishúsi við Útgarð á Egilsstöðum í morgun. Húsið var rýmt en ekki reyndist hætta á ferðum.

 

Lesa meira

Vopnfirðingar vilja taka Sundabúð að sér

vopnafjordur.jpgRekstur hjúkrunarheimilisins Sundabúðar á Vopnafirði hefur verið tryggður að minnstakosti eitt ár í viðbót. Þann tíma á meðal annars að nýta í að kanna möguleika á yfirtöku sveitarfélagsins á rekstrinum.

 

Lesa meira

Guðmundur Helgi: Önnur sprenging varð meðan verið var að slökkva

alcoa_eldur2_web.jpgGuðmundur Helgi Sigfússon, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Fjarðabyggðar, segir eldsvoðann við álver Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði hafa verið erfitt og krefjandi verkefni. Mikil olía var í afriðlinum sem brann og erfitt að eiga við eldinn. Önnur sprenging varð í afriðlinum á meðan slökkviliðsmenn börðust við eldinn.

 

Lesa meira

Ekkert skyggni í mikilli snjókomu

snjor_egs_19122010_0008_web.jpgMikil snjókoma er víða á Austurlandi þessa stundina. Ófært er um Öxi, Breiðdalsheiði og Hellisheiði eystri. Flestir aðrir vegir eru færir en skyggni vont. Þar er skafrenningur eða éljagangur. Í spám Veðurstofunnar er ekki gert ráð fyrir að dragi úr ofankomunni fyrr en á morgun.

Björgunarsveitir hafa haft nóg að gera í snælduvitlausu veðri

Austfirskar björgunarsveitir hafa haft nóg að gera frá því um klukkan fimm í nótt við að aðstoða fólk. Snælduvitlaust veður hefur verið eystra í dag. Björgunarsveitin Ísólfur aðstoðaði ferðafólk í vandræðum á Fjarðaheiði í dag. Björgunarsveitin á Borgarfirði eystra hefur einnig verið kölluð út. Veðurstofan gerir ráð fyrir að heldur dragi úr vindi í kvöld.

 

HSA: Skorið niður um rúm sex prósent

ImageSkorið verður niður um 6,2% eða 125 milljónir króna hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands á næsta ári. Þetta er töluverð lækkun frá því sem upphaflega var kynnt með fjárlagafrumvarpi en hefur samt nokkur áhrif á stofnunina.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar