„Eins og móðurskipið hafi kallað mig heim“

„Ég hafði enga von um það að vinna til þessara verðlauna og það var bara hálfgert sjokk,“ segir reyðfirski rithöfundurinn Inga Mekkin Beck, sem hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2016 á dögunum fyrir bókina Skóladraugurinn sem er jafnframt hennar fyrsta bók.

Lesa meira

„Norðfirðingar bjartsýnir á lífið eftir göng“

Hvernig nýtum við sóknarfærin er yfirskrift málþings um samfélagsleg áhrif Norðfjarðarganga sem haldið verður í Egilsbúð á laugardaginn milli klukkan 10:00 og 12:00.

Lesa meira

Heildarendurnýjun á sparkvöllum í Fjarðabyggð

„Við viljum einfaldlega vera með þessi mál í lagi en með þessu erum við að bregðast við umræðunni í samfélaginu um að dekkjakurlið geti verið skaðlegt heilsu,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri í Fjarðabyggð, um ákvörðun bæjarráðs að fjarlægja svarta dekkjakurlið af fimm sparkvöllum sveitarfélagsins.

Lesa meira

Verkfall sjómanna hefði vond áhrif á Eskju

Verkfall sjómanna gæti tafið uppbyggingu nýs frystihúss Eskju á Eskifirði. Samninganefndir funda fram eftir degi í von um sættir áður en verkfall hefst klukkan ellefu í kvöld.

Lesa meira

Franska uppbyggingin hefur gert okkur enn stoltari af Fáskrúðsfirði

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar afhenti nýverið forsvarsmönnum Minjaverndar viðurkenningar fyrir gott samstarf við íbúa, fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu við uppbyggingu frönsku húsanna á Fáskrúðsfirði. Uppbyggingin skipti máli fyrir bæði sjálfsálit íbúa og atvinnu í bænum.

Lesa meira

Stolnum bíl skilað aftur á sama stað

Lögreglan á Austurlandi hefur ekki enn upplýsingar um ferðir bíls sem hvarf af bílastæðinu við flugvöllinn á Egilsstöðum á sunnudag. Ökumenn eru minntir á að fara með gát nú þegar hálka er tekin að myndast á vegum.

Lesa meira

Orkuskipti á Austurlandi: Tæknin orðin ódýrari fyrr en fólk þorði að vona

Hjá Austurbrú er að komast á laggirnar verkefni um orkuskipti á Austurlandi þar sem horft er á uppbyggingu innviða fyrir rafmagnsbíla, nýja orkugjafa í sjávarútvegi og betri nýtingu á orku til húshitunar. Verkefnisstjóri segir tæknina vera fyrr komna á viðráðanlegt verð en reiknað var með.

Lesa meira

Kindurnar tregar heim á góðu hausti

Austfirska sauðfjárbændur vantar enn töluver í safn sitt þrátt fyrir göngur í haust. Kindurnar virðast tregar heim þar sem haustið hefur verið sérstaklega gott.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.