Rafmagnslaust á Jökuldal: Eins og flugeldar nema þeir fóru niður

jokuldalur juli14Íbúa á Jökuldal brá nokkuð við tilþrifamikla blossasýningu á næsta bæ um klukkan hálf níu í morgun en svo varð allt svart, jafnt úti sem inni því rafmagnið fór. Vonast er til að það komist aftur inn um eða fyrir klukkan fjögur.

Lesa meira

Enginn útköll eystra í vonda veðrinu

logreglanEnginn útköll bárust lögreglu eða björgunarsveitum vegna veðurofsans eystra í nótt. Einn slasaðist við að huga að bát í höfninni á Eskifirði í nótt.

Lesa meira

Landsnet sendi auka mannskap austur

raflinur isadar landsnetLandsnet hefur sent aukaflokk línumanna til Austurlands til að vera í viðbragðsstöðu til að viðhalda raforkuflutningskerfinu í kvöld. Almannavarnir fylgjast með þróun mála.

Lesa meira

Fer Höttur stigalaus inn í jólafríið?

QM1T0025 webKörfuknattleikslið Hattar fékk Stjörnuna í heimsókn í íþróttahúsið á Egilsstöðum í gær. Það hefur sáralítið gengið hjá Hetti í vetur en oftar en einu sinni hafa þeir þó verið grátlega nálægt sigri. Liðið vil oft spila vel stóran hluta leiks en hikstar svo á lokamínútunum og það var nákvæmlega það sem gerðist í gærkvöldi.

Lesa meira

Brúarásskóla aflýst: Verið að opna vegi

fjardarheidi 30012013 0006 webVerið er að opna fjallvegi á Austurlandi sem lokaðir voru í gær vegna veðurs. Skólahaldi var aflýst í Brúarásskóla og skólaakstri aflýst í Fellaskóla. Varað er við mikilli hálku.

Lesa meira

Enn skrið á hlíðinni

eskifjordur sprungur 20151108 0028 webVeðurstofan fylgist áfram með hlíðinni ofan við Engjabakka í Helgustaðahreppi sem enn skríður fram. Engin bráðahætta er þó talin á ferðum.

Lesa meira

Rafmagn af nær öllu Austurlandi

hryggstekkur spennivirki 0001 webRafmagn fór af nær öllu svæðinu á milli Vopnafirði og Breiðdalsvíkur klukkan kortér yfir tíu í kvöld. Ekki er ljóst hvað olli rafmagnsleysinu en unnið er að því að koma rafmagni aftur á svæðið. Klukkan ellefu sló rafmagni aftur út.

Lesa meira

Stormur í aðsigi: Haldið ykkur heima eftir vinnu

ovedur 02112012 4 webVeðurfræðingur segir von á glórulausum byl á Austurlandi frá því seinni partinn í dag og framundir hádegi á morgun. Úrkoma verður meiri á Austfjörðum en annars staðar á landinu og vindur vægari.

Lesa meira

Páll Björgvin: Ekki verið að fara að loka Egilsbúð

pall bjorgvin gudmundsson 2014 skoriBæjarstjóri Fjarðabyggðar heitir því að leggja fljótt fram tillögur um framtíð reksturs í félagsheimilinu Egilsbúð í Neskaupstað. Síðustu daga hefur verið rætt við hagsmunaaðila í félagslífi bæjarins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.