


Spennandi sultugerðarkeppni á Seyðisfirði
Hinn árlegi Haustroði verður haldin með pomp og prakt á Seyðisfirði um helgina í félagsheimilinu Herðubreið. Hátíðin hefst á morgun, laugardag, og meðal hápunktanna er hin spennandi sultugerðarkeppni.
Vonlaust að átta sig á hver segir satt í máli Sunnefu
Nýtt austfirskt leikverk um ævi Sunnefu Jónsdóttur verður frumsýnt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum annað kvöld. Höfundur verksins segir söguna flókna en bjóða upp á spennandi efnivið fyrir leikskáld.
Fjölbreytt úrval af kartöflum á hátíð í Vallanesi
Hjónin Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, sem reka þar matvælafyrirtækið Móður Jörð, efna til Jarðeplahátíðar á laugardag. Þar getur fólk kynnt sér fjölbreytt úrval af kartöflum, kynnst sögu þeirra á Íslandi og smakkað á ýmsum réttum úr þeim.
Sirkushópur, Beðið eftir Beckett og Subaru sem varð að listaverki
Ljósinnsetning úr bílapörtum, nýsirkusssýning sem byggir á því hvernig vindurinn blæs og gamanleikrit er meðal þess sem í boði er á Austurlandi um helgina.
Leitar að upplýsingum um kaupmanninn Thomsen
Kaupmennirnir Peter Christian Petræus og Thomas Fredrich Thomsen stofnuðu fyrstu verslunina á Seyðisfirði árið 1848. Langlangafabarn Thomsen leitar nú upplýsinga um sögu ættarinnar.
Múli Craft Brew kynnir bjór með kóríander og mandarínu
Brugghúsið Múli Craft Brew stendur fyrir útgáfuhátíð á Egilsstöðum um helgina á nýjum bjór sínum. Sá heitir Hvítur-Belgian wit og í honum er m.a. kryddið kóríander og mandarínur.
Haustsýning um einingarhús og listræna tjáningu
Haustsýningin í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi, fjallar að þessu sinni um einingarhús undir formerkjunum PREFAB/FORSMÍÐ Einingarhús og listræn tjáning frá einum aldamótum til annarra.