Kom til að kokka en stýrir nú Óbyggðasetrinu

Ella Saurén tók við sem framkvæmdastjóri Óbyggðaseturs Íslands í Fljótsdal fyrir rúmu ári. Hún réði sig sumarið áður til að sjá um eldhús setursins en röð atburða breyttu stöðu hennar.

Lesa meira

Ljósmyndasýning í minningu Skarphéðins G. Þórissonar

Síðdegis í dag verður formleg opnun ljósmyndasýningarinnar Hreindýralandið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Þar eru sýndar fjölmargar fallegar ljósmyndir sem líffræðingurinn Skarphéðinn G. Þórisson náði af þessum tignarlegu dýrum Austurlands á meðan hann lifði.

Lesa meira

Metaðsókn á Minjasafn Austurlands á afmælisári

Aldrei hafa fleiri gestir komið á Minjasafn Austurland heldur en í fyrra þegar safnið fagnaði 80 ára afmæli sínu. Fjölmennt var á fyrstu sýningarhelgi nýrrar sumarsýningar safnsins.

Lesa meira

Skiptast á að taka vaktina á handverksmarkaðnum á Vopnafirði

Einar átta handverkskonur standa saman að handverksmarkaðnum í Kaupvangi á Vopnafirði en sá hefur verið rekinn þar í bæ um margra ára skeið. Stelpurnar skiptast systurlega á að standa vaktina en opið er daglega út sumarið.

Lesa meira

Dagskráin aldrei verið viðarmeiri á Skógardeginum mikla

Dagskrá Skógardagsins mikla, sem undanfarin ár hefur verið haldin hátíðlegur í Hallormsstaðaskógi, verður óvenju viðamikil að þessu sinni. Reyndar svo viðamikil að nánast er hægt að tala um Skógardagana miklu.

Lesa meira

Flestir kettir komast um síðir á góð heimili

Allnokkur hópur fólks, nánast alls staðar á Austurlandi, hefur það sem ástríðu og áhugamál að koma til bjargar dýrum sem úti eru í vetrarkuldanum og þá sérstaklega köttum. Þar er bæði um týnda heimilisketti að ræða sem og nokkurn fjölda vergangs- og villikatta sem þvælast um hér og þar á Austurlandi.

Lesa meira

Vegleg þjóðhátíðardagskrá alls staðar á Austurlandi

Þjóðhátíðardagurinn 2024 fer fram á mánudaginn kemur um land allt og hafa aðilar austanlands ekki látið sitt eftir liggja til að gera daginn bæði skemmti- og eftirminnilegan fyrir gesti og gangandi. Dagurinn merkilegri en ella sökum 80 ára lýðveldisafmælis landsins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar