1000 myndir sem þú verður að sjá í Sláturhúsinu

dori pella ekki bara fyrir born 0003 webHópur kvikmyndaáhugafólks hittist vikulega í Sláturhúsinu á Egilsstöðum til að horfa á sígildar bíómyndir. Um helgina verður horft á The Kid eftir Charlie Chaplin en af því tilefni verður í boði sérstök barnasýning á laugardag.

Lesa meira

Todmobile og Raggi Bjarna staðfest á Hammondhátíð

img 0518 webStórhljómsveitin Todmobile og Ragnar Bjarnason verða meðal þeirra tónlistarmanna sem fram koma á Hammondhátíð á Djúpavogi í ár. Búið er að staðfesta helstu listamenn hátíðarinnar en miðasala hefst eftir tíu daga.

Lesa meira

Afrakstur Hljómsveitanámskeiðs Austurlands fluttur á stórtónleikum í næstu viku

hljomsveitanamskeid austurlandsAfrakstur Hljómsveitanámskeiðs Austurlands, sem staðið hefur yfir síðan í nóvember, verður fluttur á sérstökum tónleikum í næstu viku. Aðalkennarinn segir að á námskeiðinu, sem ferðast hefur verið með um fjórðunginn, hafi verið farið yfir allt það helsta sem við komi því að starfa í hljómsveit.

Lesa meira

Steingrímur J. mætti óvænt á hreppsnefndarfund

steingrimur j sigfusson me13Hreppsnefndarmenn á Vopnafirði fengu óvæntan gest inn á fund hjá sér um daginn þegar þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon bankaði upp á. Skipting kostnaðar við Sundabúð og uppbygging í Finnafirði var meðal þess sem bar á góma í stuttu stoppi Steingríms.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar