Listaverkin um hvalina hreyfa við fólkinu sem býr við hafið

Sjávarblámi, eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson, sumarsýningu Skaftfells á Seyðisfirði lýkur á föstudag. Á sýningunni beina þau sjónum sínum að nytjum af hvölum, bæði hvalrekum fyrri tíma og hvalveiðum. Hvalveiðistöðin á Vestdalseyri varð innblástur að sýningunni.

Lesa meira

Markmið að búa vel að tónlistarfólki í nýrri félagsaðstöðu

BRJÁN (Blús-, rokk- og jazzklúbburinn á Nesi) tók í byrjun sumars í notkun nýja félagsaðstöðu í húsinu sem áður hýsti verslunina Tónspil í miðbæ Neskaupstaðar. Þar er nú vel búin æfinga- og upptökuaðstaða á efri hæðinni en tónleikasalur á þeirri neðri.

Lesa meira

Samdi nýja lagið með tveimur Eurovision-förum

María Bóel Guðmundsdóttir úr Neskaupstað sendi nýverið frá sér nýtt lag „7 ár síðan“ sem er komið inn á spilunarlista útvarpsstöðvanna. Lagið samdi hún ásamt tveimur höfundum sem sigraði hafa Söngvakeppni sjónvarpsins.

Lesa meira

Geðlestin á ferð um Austurland

Geðlesin, fræðsluerindi og skemmtun á vegum Geðhjálpar, ferðast um landið þessa dagana í tilefni af Gulum september, vitundarátaki um geðheilsu. Opinn viðburður verður á hennar vegum á Vopnafirði annað kvöld.

Lesa meira

Hæglætisdagar framundan á Djúpavogi

Ellefta Cittaslow-ár Djúpavogs hefst formlega á morgun og stendur í þrjá daga fram á síðdegi á sunnudag. Sem fyrr er áherslan þessa daga að taka lífinu með ró og njóta augnabliksins.

Lesa meira

„Óþarfi að barma sér yfir því að tungumálið breytist“

Þrátt fyrir að hafa fæðst á Hornafirði og alist upp þar og í Flóanum, hefur Vésteinn Ólason, fyrrum forstöðumaður Árnastofnunar og prófessor í bókmenntum við Háskóla Íslands, alltaf haft mikið dálæti á Breiðdal, þaðan sem foreldrar hans voru. Hann hefur komið að uppbyggingu safna- og fræðastarfs í fjórðungnum sem stjórnarmaður í bæði Gunnarsstofnun og Breiðdalssetri.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar