


Hitti þrjá ferðalanga í búðinni og bauð þeim heim í þorramat
„Maðurinn minn skildi ekki hvað var í gangi þegar hann kom heim, en hann er svo vanur allskonar rugli frá mér þannig að hann bara kom og spjallaði við þær,” segir Ingunn Bylgja Einarsdóttir á Egilsstöðum, en hún hitti þrjá stúlkur frá Kanada í verslun á Egilsstöðum í vikunni og endaði með því að bjóða þeim heim til sín og leyfa þeim að smakka þorramat.
Franski sendiherrann á Íslandi setur kvikmyndahátíð í Sláturhúsinu
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs tekur nú þátt í franskri kvikmyndahátíð sem haldin er í nítjánda skipti hérlendis. Tvær sýningar verða í Sláturhúsinu á Egilsstöðum, sú fyrri í kvöld og sú seinni annað kvöld.
Hreint út sagt; Afmælistónleikar Hreins Halldórssonar
„Ég er með þeim galla gerður að hafa verið með einhverja tónlist í hausnum alla tíð, sem og þessa vísnagerð. Þetta er bara eitthvað sem hefur fylgt mér, er í blóðinu og þarf útrás,” segir Hreinn Halldórsson á Egilsstöðum, sem blæs til tónleika í Valaskjálf á laugardaginn, í tilefni 70 ára afmælis síns þar sem flutt verða lög og textar eftir hann.

Helgin: Rótarýdagurinn og ýmislegt fleira
Rótarýdagurinn 2019 er á laugardaginn og verður meðal annars haldinn hátíðlegur í Tehúsinu á Egilsstöðum milli klukkan 15:00 og 17:00 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
„Þetta er alveg frábært hópefli”
Söngleikurinn Gauragangur, í uppsetningu 9. bekkjar Nesskóla í Neskaupstað, verður frumsýndur í Egilsbúð í kvöld. Aðeins verða þrjár sýningar en seinni tvær verða báðar á morgun, fimmtudag.
„Höldum áfram meðan við náum að lifa af þessu“
Rósmarý Dröfn Sólmundsdóttir stendur vaktina í versluninni og veitingastaðnum Brekkunni á Stöðvarfirði flesta daga. Hún segist finna fyrir miklu þakklæti í garð verslunarinnar sem er mikilvægur samkomustaður í þorpinu.
Ætlar að fara og sjá soninn keppa á stóra sviðinu í Evrópusöngvakeppninni
Íslendingar geta með góðri samvisku greitt króatíska framlaginu í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva atkvæði sitt á vor því móðir söngvarans býr á Egilsstöðum. Þar starfar hún við matreiðslu og skrifar bók í frístundum.