Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar hefst í kvöld

Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar í kvöld með tónleikum Tríós Akureyrar. Brottfluttir Austfirðingar eru meðal þeirra sem mynda hryggjarstykkið í sveitinni. Fleiri sveitir með austfirskar tengingar koma þar fram í sumar.

Lesa meira

Vísir kominn að klettaklifurparadís á Seyðisfirði

Fyrir rúmum tveimur árum fundust engar uppsettar klifurleiðir í hömrunum fyrir ofan Seyðisfjörð. Þær nú orðnar yfir þrjátíu talsins og stefnt að tuttugu til viðbótar á næstu vikunum.

Lesa meira

Heldur fyrstu tónleikana með að hita upp fyrir Ásgeir Trausta

Norðfirðingurinn Kári Kresfelder Haraldsson heldur sína fyrstu tónleika í vikunni þegar hann hitar upp fyrir Ásgeir Trausta á tónleikum hans í Egilsbúð. Kári fylgir þar með eftir sólóplötunni „Words“ sem kom út fyrir síðustu jól.

Lesa meira

Helgin: Fjórir austfirskir ökumenn í keppni við Egilsstaði á morgun

Fjórir austfirskir ökumenn eru meðal þeirra sem taka þátt í þriðju umferð Íslandsmótsins í torfæruakstri sem fram fer í Mýnesgrúsum á morgun. Bílarnir verða til sýnis á Egilsstöðum í dag. Tónlistarfólk er á ferð um Austfirði og í Fjarðabyggð heldur listahátíðin Innsævi áfram.

Lesa meira

Göngufélag Suðurfjarða hreinsar fjörurnar

Félagar í Göngufélagi Suðurfjarða hafa undanfarinn áratug hreinsað fjörur í Fjarðabyggð. Göngudagskrá sumarsins er að hefjast fyrir alvöru en gönguvikan „Á fætur í Fjarðabyggð“ stendur nú yfir.

Lesa meira

Stríðsárasafnið opnar aftur eftir hlé en gestir óvenju fáir

Íslenska stríðsárasafnið á Reyðarfirði opnaði á ný í byrjun júní eftir að hafa verið lokað allt síðastliðið sumar í kjölfar mikilla skemmda á safnahúsum þess í miklu óveðri í september 2022. Aðsóknin verið afar róleg hingað til en skýringar á því geta verið margvíslegar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar