Ljósmyndasýning í minningu Skarphéðins G. Þórissonar
Síðdegis í dag verður formleg opnun ljósmyndasýningarinnar Hreindýralandið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Þar eru sýndar fjölmargar fallegar ljósmyndir sem líffræðingurinn Skarphéðinn G. Þórisson náði af þessum tignarlegu dýrum Austurlands á meðan hann lifði.
Konurnar yfirgáfu verkalýðsfélagið eftir að karlarnir studdu þær ekki í verkfalli
Konur á Seyðisfirði stofnuðu sitt eigið verkalýðsfélag þar sem karlarnir í félagi staðarins sýndu þeim takmarkaðan stuðning. Algengt var að taxtar kvenna væru helmingi lægri heldur en karlanna.Metaðsókn á Minjasafn Austurlands á afmælisári
Aldrei hafa fleiri gestir komið á Minjasafn Austurland heldur en í fyrra þegar safnið fagnaði 80 ára afmæli sínu. Fjölmennt var á fyrstu sýningarhelgi nýrrar sumarsýningar safnsins.Skiptast á að taka vaktina á handverksmarkaðnum á Vopnafirði
Einar átta handverkskonur standa saman að handverksmarkaðnum í Kaupvangi á Vopnafirði en sá hefur verið rekinn þar í bæ um margra ára skeið. Stelpurnar skiptast systurlega á að standa vaktina en opið er daglega út sumarið.
Dagskráin aldrei verið viðarmeiri á Skógardeginum mikla
Dagskrá Skógardagsins mikla, sem undanfarin ár hefur verið haldin hátíðlegur í Hallormsstaðaskógi, verður óvenju viðamikil að þessu sinni. Reyndar svo viðamikil að nánast er hægt að tala um Skógardagana miklu.
Helgin: Sólstöðuhátíð og sýningaropnun í Skaftfelli
Sumarsýning Skaftfells opnar í dag og þar verður miðsumarhátíð. Tónlistarmaðurinn Mugison er á ferð um kirkjur Austurlands og menningarhátíðin Innsævi heldur áfram í Fjarðabyggð.Flestir kettir komast um síðir á góð heimili
Allnokkur hópur fólks, nánast alls staðar á Austurlandi, hefur það sem ástríðu og áhugamál að koma til bjargar dýrum sem úti eru í vetrarkuldanum og þá sérstaklega köttum. Þar er bæði um týnda heimilisketti að ræða sem og nokkurn fjölda vergangs- og villikatta sem þvælast um hér og þar á Austurlandi.Vegleg þjóðhátíðardagskrá alls staðar á Austurlandi
Þjóðhátíðardagurinn 2024 fer fram á mánudaginn kemur um land allt og hafa aðilar austanlands ekki látið sitt eftir liggja til að gera daginn bæði skemmti- og eftirminnilegan fyrir gesti og gangandi. Dagurinn merkilegri en ella sökum 80 ára lýðveldisafmælis landsins.