Hófu ferilinn á vitlausum enda

Karlakórinn Ármenn í Neskaupstað verður formlega stofnaður á næstu vikum en kórinn hefur þó verið starfandi síðastliðið ár.

Lesa meira

Íþróttir í aðalhlutverki um helgina

Íþróttir verða í aðalhlutverki í fjórðungnum um helgina, auk þess sem upplagt er að skella sér á tónleika.

Lesa meira

„Ég næ upp í allt dótið í efstu hillunni“

Glímukappinn Ásmundur Hálfdán Ásmundsson sigraði í karlaflokki á Fjórðungsmóti Austurlands í glímu á Reyðarfirði milli jóla og nýárs og hampaði þar með Aðalsteinsbikarnum í þriðja sinn. Ásmundur er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt.

Lesa meira

ME til leiks í Gettu betur í kvöld

me gettubetur 2016 webMenntaskólinn á Egilsstöðum mætir til leiks í fyrstu keppni Gettu betur 2016 þegar liðið mætir Kvennaskólanum í Reykjavík. Verkmenntaskóli Austurlands keppir á miðvikdagskvöld.

Lesa meira

„Sjósund sýnir fram á að maður getur allt“

Dagný Sylvía Sævarsdóttir, einn af lokaorðapennum Austurgluggans, tók þátt í árlegu áramótasundi í Sønderborg á Suður-Jótlandi, þar sem hún er búsett.

Lesa meira

Fjöldi skoðaði nýjan Beiti - Myndir

Fjölmargir Norðfirðingar og aðrir Austfirðingar þáðu heimboð Síldarvinnslunnar um jólin til að skoða nýjan Beiti NK, stærsta uppsjávarveiðiskip Íslendinga, sem kom til heimahafnar á Þorláksmessu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar