„Breytingarnar snúa að mestu að innviðum fyritækisins, gerðar voru hagræðingar og breytingar í framleiðsluferlinu samhliða hönnun bæði á nýjum vörum og betrumbótum á eldri sniðum," segir Ágústa Margrét Arnardóttir, stofnandi og eigandi hönnunar- og framleiðslufyrirtækisins Arfleifðar á Djúpavogi.
„Almenningur er orðin opinn fyrir fjölbreyttu bókaúrvali og ætti vísindaskáldskapur að hafa alla burði til að getað náð talsverðri athygli," segir fáskrúðsfirðingurinn Pétur Haukur Jónhannesson, höfundur bókarinnar Nýlenda A0-4.
Megnið af þeim osti sem Íslendingar nota á flatbökur sínar er framleiddur hjá Mjólkursamsölunni á Egilsstöðum. Öll sú mjólk sem framleidd er á mjólkurbússvæðinu dugir ekki til framleiðslunnar.
„Þetta er stærsta og umfangsmesta sýning sem ég hef haldið," segir listamaðurinn Odee, en hann opnar sýninguna Landvættir í Gallerý Fold á laugardaginn.
Austfirðingum gefst tækifæri á að prófa sig áfram í prenttækni í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á morgun. Grafísku hönnuðirnir Hannah Cook og Perla Sigurðardóttir leiða þar prentsmiðju.
„Þarna verða sagðar sögur sem tengjast þjóðtrú, þjóðsögum og mannanna raunum, í bland við undurfagran söng," segir Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sóknarprestur á Fáskrúðsfirði.
Námskeið í mótun verkefna og styrkumsókna í æskulýðssjóð Evrópusambandsins verður haldið á Egilsstöðum á föstudag. Kynningarfulltrúi sambandsins segir kipp hafa orðið í umsóknum um slík verkefni af Austfjörðum.