Fanney Sigurðardóttir, ung kona á Fljótsdalshéraði, fékk fyrr í sumar nýja græju sem breytir afar miklu fyrir hennar daglega líf, en hún er bundin við hjólastól. Græjan er rafknúið hjól, sem Fanney smellir einfaldlega undir hjólastólinn sinn og þá breytist stóllinn í einskonar rafknúið þríhjól, sem nær allt að 25 kílómetra hraða.
Bæjar- og menningarhátíðin Ormsteiti hefst á morgun og stendur til 23. ágúst. Fjöldi viðburða er á dagskránni næstu tíu daga og samkvæmt Guðrúnu Lilju Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Ormsteitis, hefur undirbúningurinn gengið vel.
Lista- og menningarhátíðin Ormsteiti hefst í dag og því þótti tilvalið að taka Guðrúnu Lilju Magnúsdóttur í yfirheyrslu, en hún er skipuleggjandi hátíðarinnar.
Austfirðingarnir Unnur Sveinsdóttir og Högni Páll Harðarson greina frá ævintýralegu mótorferðalagi sínu í bókinni Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu sem væntanleg er í haust.