Rannsaka menningarauð á heimaslóð

lunga 2014 0015 webAusturbrú vinnur nú að norrænu rannsóknarverkefni á fjárhags-, félags- og menningarlegu virði þess framlags sem brottflutt ungt fólk leggur til við ýmis menningarverkefni og viðburði á heimaslóðum.

Lesa meira

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

skriduklausturÁrviss rithöfundalest fer um Austurland helgina 28. til 30. nóvember. Á ferð verða kunnir höfundar með nýjustu verk sín.

Lesa meira

Þúsund húfur og eyrnabönd á Austurlandi

vis hufur 2014Líkt og undanfarin ár hefur VÍS síðustu vikur boðið viðskiptavinum með F plús tryggingu að næla sér í skínandi húfu eða eyrnaband fyrir börn á næstu skrifstofu.

Lesa meira

Árleg sýning á verkum austfirskra listnema opnuð

honnunarsyning1Árleg sýning SAM-félagsins, grasrótarfélags skapandi fólks á Austurlandi, á lokaverkefnum austfirskra listháskólanema var opnuð í Menntaskólanum á Egilsstöðum í síðustu viku.

Lesa meira

Funda um þjóðsagnaarf Sigfúsar

egilsstadir fjosÁhugahópur um þjóðsagnaarf Sigfúsar Sigfússonar stendur fyrir fundi í dag kl. 17:00 á Gistihúsinu á Egilsstöðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar