Aðsóknarmet slegið á Austurfrétt

AusturfrettAðsóknarmet var slegið á Austurfrétt í síðustu viku samkvæmt tölum frá samræmdri vefmælingu. Umferð um vefinn hefur aukist jafnt og þétt síðustu mánuði.

Lesa meira

Gettu betur: VA mætir Kvennó en ME úr leik

va gettubetur jan14 0001 webVerkmenntaskóli Austurlands mætir Kvennaskólanum í Reykjavík í annarri umferð spurningakeppni framhaldsskólanna um næstu helgi. Lið Menntaskólans á Egilsstöðum féll úr leik gegn Fjölbrautarskóla Suðurnesja í gær.

Lesa meira

Völva Austurfréttar 2014: Austurland

volvumynd webÁrið 2014 er ár átaka og hreinsana, árið þegar ljósið sigrar myrkrið, árið sem eyðingarorka víkur fyrir uppbyggingu. Árið sem blekkingin víkur fyrir sannleika og raunveruleikinn blasir við.

Lesa meira

Margir vilja verða aukaleikarar í Fortitude: Einnig tekið upp á Egilsstöðum

fortitude aukaleikararÍslenska kvikmyndafyrirtækið Pegasus hefur hafið undirbúning að tökum á bresk/bandarísku sjónvarpsþáttunum Fortitude á Reyðarfirði. Austfirðingar hafa tekið vel í að verða aukaleikarar í þáttunum. Tökurnar fara að mestu fram á Reyðarfirði, en einnig á Eskifirði, Egilsstöðum og hugsanlega víðar.

Lesa meira

Austfirðingar fulltrúar Íslands í norrænni tónleikaferð

polaroid-leipzig-sigurrosRafdúettinn Good Moon Deer, skipaður Seyðfirðingnum Ívari Pétri Kjartanssyni og Fáskrúðsfirðingnum Guðmundi Inga Úlfarssyni er fulltrúi Íslands í norrænni tónleikaferð með þremur öðrum sveitum sem hefur viðkomu í þremur löndum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar