Verðlaunuð fyrir heimildamynd um hund - Myndband

hundur emma heimildamyndLára Snædal Boyce, nemandi í áttunda bekk í Brúarásskóla, hlaut nýverið viðurkenningu sem bjartasta vonin á stuttmyndahátíðinni Stulla sem haldin var á Akureyri fyrir skemmstu en hún gerði heimildamynd um hundinn Emmu.

Lesa meira

Safnað fyrir fjölskyldu Guðnýjar Helgu

djupivogur 280113 0018 webStofnaður hefur verið styrktarreikningur vegna andláts Guðnýjar Helgu Baldursdóttur á Djúpavogi. Guðný lést þann 1. janúar síðastliðin eftir skammvinn veikindi.

Lesa meira

Hammond-hátíð og Tækniminjasafnið tilnefnd til Eyrarrósarinnar

img 0701 webHammond-hátíð á Djúpavogi og Tækniminjasafn Austurlands meðal þeirra tíu verkefna sem tilnefnd eru til menningarverðlaunanna Eyrarrósarinnar í ár. Viðurkenninguna hljóta framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Skaftfell á Seyðisfirði hlaut viðurkenninguna í fyrra.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar