Kærleiksmaraþon í Vopnafjarðarkirkju: Gestir táruðust af gleði: Myndir

img_1656_web.jpgUnglingarnir í Vopnafjarðarkirkju stóðu í ströngu á sunnudaginn með því að setja punktinn yfir Vinavikunna 2011 á Vopnafirði. Þar voru hendur látna standa fram úr ermum. Vopnfirðingar fjölmenntu í kirkjuna og þáðu veitingar sem unglingarnir buðu upp á. Einnig gengu þau í öll hús á Vopnafirði og buðu fram aðstoð sína við heimilisverkin.

 

Lesa meira

JEA 2011: Enn fersk eftir 23 ár: Myndir

jea_dundurfrettir_rgrondal_0095_web.jpgJazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi (JEA) er elsta jazzhátíð landsins og hefur verið haldin undanfarin 23 ár. Hátíðin í ár var að venju fjölbreytt og skemmtileg og voru tónleikastaðir eins og síðustu ár Egilsstaðir, Seyðisfjörður og Neskaupstaður.

 

Lesa meira

Myndband ungs Djúpavogsbúa um heimahagana vekur mikla athygli

djupivogur.jpgNýtt myndband hins rétt ríflega tvítuga Djúpavogsbúa Skúla Andréssonar hefur vakið mikla athygli. Skúli, sem stundar nám í Kvikmyndaskóla Íslands, dvaldi heima á Djúpavogi í seinustu viku og safnaði skotum í myndbandið. Myndbandið, sem er aðgengilegt á YouTube, hefur gengið manna á milli á samskiptavefnum Facebook og vakið sterk viðbrögð Austfirðinga.

 

Lesa meira

Olewusardagur í Seyðisfjarðarskóla: Myndir

olw_dag_13_web.jpgSíðastliðinn fimmtudag var Olweusardagur í Seyðisfjarðarskóla. Olweusardagur þýðir að eingöngu var verið að fjalla um einelti í skólanum þann dag.

 

Lesa meira

Vinjettuhátíðir í Fjarðabyggð um helgina

armann_reynisson_web.jpgTvær vinjettuhátíðir verða haldnar í Fjarðabyggð um helgina. Heimamenn lesa upp úr verkum Ármanns Reynissonar ásamt höfundinum og sjá einnig um hljóðfæraslátt.

 

 

Lesa meira

Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir Finnska hestinn

Image

Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir í kvöld, föstudaginn 21. október, leikritið Finnski hesturinn eftir Sirkku Peltola. Verkið er gamanleikrit þar sem ísköld kaldhæðnin drýpur af hverju strái. Með leikstjórn fer Ásgeir Sigurvaldason. Leikfélagið fagnar 45 ára afmæli sínu í ár og er því sýningin sannkölluð afmælishátið.

Lesa meira

Súellen í Egilsbúð: Myndir

img_1789.jpgSúellen steig á stokk í Egilsbúð á Neskaupstað laugardaginn 15. október. Húsið var troðfullt af fólki og góð stemning var í salnum.

 

Lesa meira

Ben Stiller á ferð um Austurland

Ben Stiller (c) WikipediaBandaríski gamanleikarinn Ben Stiller ferðast um Austurland. Leikarinn birti í gærkvöldi mynd frá Djúpavogi á Twitter síðu sinni.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar