Óðaverðbólga í bensínverði

Eldsneytisverð hefur hækkað óðfluga seinustu misseri. Toppnum var náð hjá Shellstöðinni á Egilsstöðum þar sem skilti með verðunum sýndi að bensínlítrinn kostaði 333,3 krónur.

 

Lesa meira

Breiðdalsá byrjar vel

Sjö laxar komu á land í Breiðdalsá í gær, sem var fyrsti laxveiðidagurinn í ánni á þessu sumri.

Lesa meira

Löng leið á Búðareyri

Þann 1. júlí var haldið upp á hernámsdaginn á Reyðarfirði. Gengið var frá Molanum upp að Stríðsminjasafni í fylgd hermanna og annarra leiðsögumanna.

Lesa meira

Viðarkyndistöð styrkt

Uppsetning viðarkyndistöðvar á Hallormsstað hlaut næst hæsta styrkinn, 2,5 milljónir króna, þegar úthlutað var úr Orkusjóði í vikunni.

 

Lesa meira

Trúðurinn Gunnar vann

Gunnar Gunnarsson, á Trúðnum, vann torfæruna í Mýnesgrús við Egilsstaði í gær. Heimamennirnir Eyjólfur Skúlason og Ólafur Bragi Jónsson fylgdu á eftir.

 

Lesa meira

Seinustu sýningar á Ventlasvíni

 Innsetningarleikverið Ventlasvín, sem leikfélög Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar og frú Normu standa að, verður sýnt í seinasta sinn í kvöld. Verkið er sýnt í gömlum vélasal Sláturhússins á Egilsstöðum.

Lesa meira

Uppselt á Bræðsluna

Seinustu miðarnir á Bræðslutónleikna á Borgarfirði eystri í júlí seldust um helgina.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar