Viðar Jóns: Spurning um hvort liðið væri betra í hornspyrnum og löngum innköstum
Þjálfari Leiknis sagði erfitt hafa verið að spila á móti strekkingsvindi eftir endilöngum Eskifirði þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn nágrönnum sínum í Fjarðabyggð í gærkvöldi. Jöfnunarmark Leiknis kom rúmum tveimur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma.
Einherji á toppnum: „Förum langt á liðsheildinni og leikgleðinni“
Einherja tókst með sigri á Hömrunum í fyrrakvöld að komast í efsta sæti C-riðils 1. deildar kvenna deildar kvenna. Sigurður Donys Sigurðsson, þjálfari liðsins, segir árangurinn óvæntan en leyndarmálið á bak við hann sé aðeins stelpurnar sjálfar og liðsheildin.„Þarf ekki að taka tímann með skeiðklukku eins og bjáni lengur“
„Undirbúingur er á fullu - maður bara borðar, sefur og dreymir Orminn,“ segir Hildur Bergsdóttir, framkvæmdastjóri UÍA, en hin árlega hjólreiðakeppni, Tour De Ormurinn, verður haldin um helgina.Víglundur Páll: Ekkert út á frammistöðu liðsins að setja
Þjálfari Fjarðabyggðar taldi sitt lið hafa verðskuldað sigurinn í Austfjarðaslagnum gegn Leikni á Eskifirði í gærkvöldi. Fáskrúðsfirðingar jöfnuðu þeir rúmar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.
Vestfirðingar sigursælir í Urriðavatnssundi – Myndir
Vestfirðingarnir Svavar Þór Guðmundsson og Katrín Pálsdóttir syntu hraðast í Urriðavatnssundi sem fram fór á laugardag.
Knattspyrna: Elvar Ægisson til Fjarðabyggðar
Knattspyrnumaðurinn Elvar Ægisson sem verið hefur lykilmaður hjá Hetti síðustu ár hefur flutt sig um set yfir Fagradalinn til Fjarðabyggðar. Huginn hefur bætt við sig tveimur sóknarmönnum. Einherji heldur efsta sætinu í C riðli fyrstu deild kvenna.
Fótbolti: Austfjarðaslagur út í veður og vind - Myndir
Varamaðurinn Ignacio Poveda Gaona var Leiknismönnum mikilvægur þegar hann skoraði jöfnunarmark liðins í Austfjarðaslagnum gegn Fjarðabyggð á Eskifjarðarvelli í gær. Strekkingsvindur réðu meiru en leikmennirnir um hvernig leikurinn spilaðist.
Knattspyrna: Kvennalið Einherja getur komist á toppinn
Leiknir er kominn í neðsta sæti fyrstu deildar karla í knattspyrnu eftir jafntefli við Selfoss á heimavelli um helgina og Höttur er að sogast inn í fallbaráttuna í annarri deildinni. Lið Einherja eru hins vegar í toppbaráttu í sínum deildum.