HötturTV komið í háskerpu

Hægt er að fylgjast með heimaleikjum Hattar í körfuknattleik beint í háskerpuútsendingu á netinu. Leikurinn gegn KR verður aðgengilegur á þann hátt. Mikill áhugi er meðal brottfluttra á útsendingunum.

Lesa meira

Blak: Kvennaliðið á toppinn eftir sigur á KA - Myndir

Þróttur tyllti sér í efsta sæti efstu deildar kvenna í blaki með 3-0 sigri á KA á laugardag. Þjálfarinn segir að ánægja ríki í herbúðum liðsins en réttast sé að spyrja að leikslokum.

Lesa meira

Systkin með þrjá bikara af sex

Fjórðungsmót Austurlands í glímu var haldið á Reyðarfirði í gær þar sem keppt var um hin veglegu verðlaun, Aðalsteinsbikarinn, sem gefinn er í minningu Aðalsteins Eiríkssonar glímukappa og glímufrömuðar á Reyðarfirði.

Lesa meira

Tveir í U-19 ára landsliðinu í blaki

Tveir leikmenn Þróttar halda til Rúmeníu í næstu viku með U-19 ára landsliðið drengja í blaki. Bæði karla og kvennaliðin eiga heimaleiki gegn KA um helgina.

Lesa meira

Helga Jóna valin íþróttamaður Hattar

Helga Jóna Svansdóttir, frjálsíþróttakona, er íþróttamaður Hattar árið 2016. Hún náði verðlaunum í öllum greinunum sem hún keppti í á Meistaramóti Íslands 15-22 ára síðasta sumar.

Lesa meira

Sigraði öll mót í sinni grein hérlendis á árinu

„Þið eruð þetta félag og gerið það að því sem það er, en án ykkar væri það ekkert,“ sagði Aðalheiður Vilbergsdóttir, formaður íþróttafélagsins Vals á Reyðarfirði, en 80 ára afmæli þess var fagnað þann 27. desember síðastliðinn. Við sama tilefni var íþróttamaður félagsins árið 2016 útnefndur.

Lesa meira

Blak: Þróttur á toppinn í efstu deild kvenna

Kvennalið Þróttar trónir á toppi Mizuno-deildar kvenna í blaki eftir að hafa lagt Þrótt Reykjavík tvisvar að velli um helgina. Karlaliðið er í öðru sæti en tapaði óvænt heima fyrir neðsta liðinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar