Erna dæmd úr leik

Erna Friðriksdóttir, sem í gær keppti í sitjandi flokki í svigi á vetrarólympíuleikum fatlaðra í Vancouver í Kanada, var dæmd úr leik eftir keppnina.

 

Lesa meira

Jón Björn Hákonarson í fyrsta sæti hjá Framsókn

Jón Björn Hákomarson sigraði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Fjarðabyggð í dag. Guðmundur Þorgrímsson varð í öðru sæti. Þeir tveir sóttust eftir fyrsta sætinu í prófkjörinu.

Lesa meira

Á góðum batavegi eftir hjartastopp á þorrablóti

Jónína Sigríður Elíasdóttir, sem af þeim er hana þekkja kalla Nonnu, dvelur nú á Sjúkrahúsinu á Akureyri á góðum batavegi, eftir að hafa fengið hjartastopp á Þorrablóti Norður Héraðs á Brúarási.

Lesa meira

Lést í umferðarslysi á Vallavegi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Vallarvegi suður af Egilsstöðum á laugardagsmorgun, hét Þórólfur Helgi Jónasson frá Lynghóli í Skriðdal. Hann var fæddur 1988, ógiftur og barnlaus.

Lesa meira

Landað á Breiðdalsvík

Línubátarnir Ragnar SF 550 og Guðmundur Sig SF 650 frá Hornafirði, lönduðu tæpum 27 tonnum af fiski á Breiðdalsvík í gærkveldi, aflinn var að mestu steinbítur.

Lesa meira

Jens Garðar leiðir sjálfstæðismenn í Fjarðabyggð

Jens Harðar Helgason,bæjarfulltrúi, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Valdimar O. Hermannsson, oddviti listans undanfarin fjögur ár, er í öðru sæti.

 

Lesa meira

Awesome guðsþjónusta á Vopnafirði

Poppmessa verður haldin á Vopnafirði á sunnudag í tilefni æskulýðsdags kirkjunnar. Rokkhljómsveit spilar í messunni og krakkar úr Kýros, æskulýðsfélagi Vopnafjarðarkirkju, skreyta kirkjuna og sjá um stóran hluta messunnar.

 

Lesa meira

Bílvelta í Heiðarenda

Fólksbíll valt á veginum um Heiðarenda, á leiðinni frá Egilsstöðum norður á Jökuldal, milli klukkan 19 og 20  í kvöld.   Ökumaður sem í bílnum var ásamt farþega sluppu ómeiddir, en bíllinn varð óökufær við veltuna.

Lesa meira

Banaslys við Egilsstaði

Banaslys varð á Vallavegi um 10 kílómetrum sunnan við Egilsstaði, við bæinn Ketilsstaði á áttunda tímanum í morgun.

Lesa meira

Nýr umsjónarmaður á Stórhóli

Þorsteinn Sigjónsson, bóndi að Bjarnanesi í Hornafirði, hefur tekið jörðina Stórhól í Álftafirði á leigu með öllum bústofni fram á haust. Hann tók við allri ábyrgð á búfjárhaldi á bænum um seinustu mánaðarmót. Yfirvöld hafa gert athugasemdir við aðbúnað á öðru austfirsku sauðfjárbúi.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar