Vilja málefnalegt blað án eineltis og „druslustimplunar"

rebekka karlsdottir„Við vonumst eftir almennri hugarfarsbreytingu gagnvart Pésanum meðal nemenda og samhug um útgáfu málefnalegs blaðs sem ekki ýtir undir einelti eða „slutshaming", segir Rebekka Karlsdóttir.

Lesa meira

Veginum yfir Oddsskarð lokað vegna mikillar hálku

fjardarheidi 30012013 0006 webVeginum yfir Oddsskarð var lokað eftir hádegi. Mikil hálka er á veginum og hvasst þannig að bílar lentu út af veginum. Búið er að fresta íbúafundi sem vera átti á Norðfirði í kvöld.

Lesa meira

Fangelsisvist fyrir fjárdrátt: Bókarinn trúði vart sínum augum

alver 14082014Bókari starfsmannafélags Alcoa Fjarðaáls, Sóma, varð þess áskynja við gerð ársreiknings að ekki væri allt með felldu við fjárreiður fyrrverandi gjaldkera. Reikningur fyrir laseraðgerð varð til þess að farið var að skoða málin. Gjaldkerinn var í gær dæmdur til fangelsisvistar fyrir að nota peninga úr sjóðum félagsins til eigin nota og umboðssvik þar sem hann ráðstafaði fjármunum félagsins án heimildar stjórnar.

Lesa meira

Áfangastjórinn: Grafið holu og jarðsetjið Pésann með viðhöfn

arni olason pesamalthing nov15Árni Ólason, áfangastjóri Menntaskólans á Egilsstöðum, hvatti nemendur til að hætta útgáfu Pésans á málþingi sem haldið var um blað nemenda í skólanum í gær. Þeir nemendur sem orðið hafi fyrir barðinu á blaðinu skipti hundruðum.

Lesa meira

Lögreglustöð í reglugerð en ekki fjárheimildum

seydisfjordur april2014 0006 webSamkvæmt nýrri reglugerð um lögregluumdæmi landsins er gert ráð fyrir lögreglustöð á Seyðisfirði. Hún hefur hins vegar ekki verið þar í sjö ár og fjárheimildir lögreglustjórans á Austurlandi gera ekki ráð fyrir því.

Lesa meira

Ýkti hraðatölur, sektir og fylgdi ökumönnum í hraðbanka

logreglanFyrrum lögreglumaður í umdæmi lögreglustjórans á Seyðisfirði var í gær dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir brot í opinberu starfi, fjársvik og rangar sakargiftir. Lögreglumaðurinn stundaði að sekta ferðamenn fyrir of hraðan akstur og stinga sektargreiðslum í eigin vasa.

Lesa meira

Engin áhætta fyrir ríkið í stuðningi við nýjar flugleiðir til landsins

thota egs 14042015 0007 webStarfshópur, sem forsætisráðherra skipaði í vor til að kanna möguleika á reglulegum millilandaflugi um vellina á Egilsstöðum og Akureyri, leggur til að stutt verði við uppbyggingu nýrra flugleiða til landsins með sérstökum sjóðum. Beinar skatttekjur af millilandaflugi eru áætlaðar 300-400 milljónir króna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.