Banaslys í Breiðdal

05_36_56---the-cross_web.jpgÞriggja ára stelpa lést þegar fjórhjól, sem hún var farþegi á, valt við bæinn Skjöldólfsstaði í Breiðdal rétt fyrir klukkan fjögur í gærdag. Bænastund verður klukkan átta í Heydalakirkju í kvöld.

Lesa meira

Sveiflukennt fasteignaverð á Austurlandi

egilsstadir.jpg
Meiri sveiflur hafa verið í fasteignaverði á Austurlandi heldur en víðast annars staðar á landsbyggðinni undanfarin fimm ár. Fasteignaverðið hefur lækkað lítillega á báðum stöðum.

Lesa meira

Dæmdur fyrir að hóta lögreglumönnum lífláti

logreglumerki.jpgKarlmaður á þrítugsaldri var nýverið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi í héraðsdómi Austurlands fyrir að hóta lögreglumönnum á vakt líkamsmeiðingum og lífláti.

Lesa meira

Einar Rafn hættir hjá HSA

einar_rafn_siv_fridleifs.jpgEinar Rafn Haraldsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands, lætur af störfum um mánaðarmótin. Hann segir það henta bæði fyrir hann og stofnunina að hætta núna.

Lesa meira

Polar Amaroq í fyrsta skipti á Norðfirði: Myndir

Polar Amaroq nýjasta skip East Greenland Codfish AS sigldi í Norðfjörð í fyrsta sinn á mánudaginn var í blíðskaparveðri. Síldarvinnslan á þriðjung í grænlenska félaginu og milli fyrirtækjanna er öflugt áralangt samstarf.

Lesa meira

Sveiflukennt fasteignaverð á Austurlandi

egilsstadir.jpgMeiri sveiflur hafa verið í fasteignaverði á Austurlandi heldur en víðast annars staðar á landsbyggðinni undanfarin fimm ár. Fasteignaverðið hefur lækkað lítillega á báðum stöðum.

Lesa meira

Einn búsettur á Austurlandi á lista Pírata

alla_amunda_pirati.jpgEinn einstaklingur á framboðslista Pírata í Norðausturkjördæmi er búsettur á Austurlandi samkvæmt yfirferð Austurfréttar. Listinn var birtur fyrr í vikunni. Fleiri eiga þó ættir sínar að rekja austur. Aðalheiður Ámundadóttir, lögfræðingur á Akureyri, leiðir listann.

Lesa meira

Einar Rafn hættir hjá HSA

einar_rafn_siv_fridleifs.jpg
Einar Rafn Haraldsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands, lætur af störfum um mánaðarmótin. Hann segir það henta bæði fyrir hann og stofnunina að hætta núna.

Lesa meira

Polar Amaroq í fyrsta skipti á Norðfirði: Myndir

polar
Polar Amaroq nýjasta skip East Greenland Codfish AS sigldi í Norðfjörð í fyrsta sinn á mánudaginn var í blíðskaparveðri. Síldarvinnslan á þriðjung í grænlenska félaginu og milli fyrirtækjanna er öflugt áralangt samstarf.


Lesa meira

Dæmdur fyrir að hóta lögreglumönnum lífláti

logreglumerki.jpgKarlmaður á þrítugsaldri var nýverið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi í héraðsdómi Austurlands fyrir að hóta lögreglumönnum á vakt líkamsmeiðingum og lífláti.

Lesa meira

Einn búsettur á Austurlandi á lista Pírata

alla_amunda_pirati.jpg
Einn einstaklingur á framboðslista Pírata í Norðausturkjördæmi er búsettur á Austurlandi samkvæmt yfirferð Austurfréttar. Listinn var birtur fyrr í vikunni. Fleiri eiga þó ættir sínar að rekja austur. Aðalheiður Ámundadóttir, lögfræðingur á Akureyri, leiðir listann.

Lesa meira

Sigríður Stefánsdóttir leiðir Lýðræðisvaktina

sigridur_stefansdottir_xl_web.jpgSigríður Stefánsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins á Akureyri, leiðir lista Lýðræðisvaktarinnar í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri sviðslista hjá Fljótsdalshéraði, er efst Austfirðinga. Stillt var upp á listann.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar