Fjögur þúsund kökusneiðar seldar í sumar

Um 4.000 kökusneiðar hafa verið seldar á Hafið bistro á Djúpavogi í sumar. Á bakvið kökurnar stendur Milena Anna Gutowska sem segir það mikla ánægju að fá að vinna við áhugamálið.

Lesa meira

Pabbi og afi hvöttu mig til að verða flugmaður

Freydís Guðnadóttir frá Fáskrúðsfirði verður flugmaður Dash-8 flugvélar Icelandair sem verður til sýnis á Egilsstaðaflugvelli sem hluti af hátíðinni „Flug & fákar“ á sunnudag.

Lesa meira

Búist við húsfylli á hagyrðingamótið

Mikill áhugi er á hagyrðingamóti og kótelettukvöldi sem haldið verður í Fjarðaborg á Borgarfirði eystra um helgina. Fjörutíu ár eru síðan hátíðahald hófst þar um verslunarmannahelgi með dansleik á vegum kvenfélagsins.

Lesa meira

Veltir fyrir sér ókunnugu fólki

Ljósmyndarinn Dagný Steindórsdóttir opnaði nýverið sína aðra einkasýningu á Vopnafirði þar sem hún veltir fyrir sér lífi ókunnugs fólks sem á vegi hennar verður á stöðum þar sem hún er í raun sú ókunnuga.

Lesa meira

„Góðum hugmyndum umsvifalaust komið í framkvæmd“

Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hóf nýstárlegt samstarf við Vopnafjarðarhrepp í vor um að taka ríkan þátt í Skapandi sumarstörfum í hreppnum. Sjaldan eða aldrei verið jafn mikið í boði fyrir ungmennin né heldur uppákomurnar fleiri.

Lesa meira

„Það var kalt á Suðurskautinu!“

Hálfdán Helgi Helgason, líffræðingur og starfsmaður Náttúrustofu Austurlands dvaldi í vetur í tvo mánuði á Suðurskautslandinu. Þar vann hann við fuglarannsóknir á vegum Norsku heimskautastofnunarinnar.

Lesa meira

Halda uppskeruhátíð Þinghánna til að börnin kynnist betur

Eftir tæpan mánuð fer fram fyrsta sinni sérstök uppskeruhátíð sem að standa þrjár konur úr Hjaltastaða- og Eiðaþinghá sem vilja fyrir alla muni þjappa öllum íbúum saman og ekki síst gefa börnum á svæðinu færi á að kynnast miklu betur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar