Formlegir föstudagar í Kjörbúðinni á Seyðisfirði

„Við höldum þessu áfram inn í sumarið, það er ekki spurning,“ segir Ágúst Magnússon, verslunarstjóri Kjörbúðarinnar á Seyðisfirði um „formlega föstudaga“ sem komið hefur verið á í versluninni.

Lesa meira

„Við vonum að þetta slái í gegn“

„Ég held að þetta verði alveg frábært,“ segir Marvin Ómarsson, framkvæmdastjóri skíðasvæðisins í Oddsskarði um tónleika sem haldir verða í gangnamunna gömlu Oddsskarðsgangnanna á föstudagskvöldið.

Lesa meira

„Ferðamenn eru æstir í að eignast fugla“

„Við höfum verið í samstarfi við Gunnarsstofnun í mörg ár og síðustu þrjá páska höfum við verið með sérstaka páskasýningu,“ segir Sunneva Hafsteinsdóttir, sem stýrir sýningunni Fuglar sem opnuð verður á Skriðuklaustri á sunnudaginn. 

Lesa meira

Langar að tengja ljósmyndaáhugann og hestamennskuna saman

„Síðustu daga kosningarinnar var mikil barátta milli minnar myndar og annarar, en í lokin hafði mín yfirhöndina,“ segir Arney Ólöf Arnardóttir, 16 ára Héraðsbúi, sem hlaut flest atkvæði í ljósmyndasamkeppni Equsana á Íslandi.

Lesa meira

Halda vinnufundi hálfsmánaðarlega á kaffihúsum

„Við vinnum í því að vera til en það er heldur betur vinna að vera í hjónabandi,“ segir Albert Eiríksson, en hann og eiginmaður hans, Bergþór Pálsson, fara ýmsar leiðir til þess að rækta sambandið. Albert var í opnuviðtali Austurgluggans fyrir skemmstu.

Lesa meira

Kanna þörf á fjarnámi á Austurlandi

Austurbrú, fyrir hönd Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, kannar nú þörf á fjarnámi á Austurlandi. Áætlað er að um 200 Austfirðinga rséu í fjárnámi á háskólastigi í dag, flestir við Háskólann á Akureyri.

Lesa meira

„Lúxus að vinna úti á sumrin og inni á veturna“

Kristín Ágústsdóttir fagnar brátt 20 ára starfsafmæli sínu hjá Náttúrustofu Austurlands en hún tók við starfi framkvæmdastjóra í byrjun árs 2015. Hún segir náttúrustofurnar bæði skipta nærumhverfi sitt máli til að afla þekkingar en líka til að tryggja fjölbreytni í atvinnulífi.

Lesa meira

„Við ætlum að halda kveðjupartý fyrir bekkjarsystur okkar“

„Mig langaði bara að segja frá því hvað mjólk væri holl og mikilvægt fyrir alla að drekka hana. Mér fannst guli liturinn koma fallega út,“ segir Ágúst Bragi Daðason, nemandi í fjórða bekk Fellaskóla í Fellabæ, en hann á eina af tíu verðlaunamyndum í árlegri teiknisamkeppni barna í 4. bekk sem haldin er af Mjólkursamsölunni.

Lesa meira

„Ætlum að sjálfsögðu að gera okkar allra besta“

„Bekkjakerfið heillar mig auk þess sem mér finnst MA spennandi skóli,“ segir Djúpavogsbúinn Ragnar Sigurður Kristjánsson, sem keppir í kvöld fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri í undanúrslitum Gettu betur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar