„Ungir sem aldnir eru velkomnir á Eistnaflug“

„Það sem ber hæst í ár er í rauninni það hversu vel tókst til að setja saman fjölbreytta dagskrá,“ segir Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Eistnaflugs, sem hefst formlega í dag.

Lesa meira

Reyðfirðingar í Ghetto betur: Keppa í að fela dóp

Upp er að renna stór helgi fyrir Reyðfirðinga, í kvöld keppa þeir Andri Freyr og Helgi Seljan í spurningaþætti fyrir hönd sveitunga sinna, á morgun er haldin Bryggjuhátíð á Reyðarfirði og á sunnudaginn er haldið uppá Hernámsdaginn.

Lesa meira

Sigurlagið þakklætisvottur til Stöðvarfjarðar

Lagið Sumarkveðja eftir tónlistarmanninn Garðar Harðar sigraði lagakeppni sem blásið var til í tengslum við bæjarhátíðina Støð í Stöð sem haldin var á Stöðvarfirði um helgina.

Lesa meira

Víkingaklappið bergmálaði í lýsistanknum - Myndband

Um þrjátíu manna hópur kom saman á Djúpavogi fyrir leik Íslands og Frakka í gær og tók Víkingaklappið svokallaða í lýsistanknum við bræðsluna. Nýbúið er að hreinsa tankinn að innan og fyrirhugað er að nota hann undir listviðburði.

Lesa meira

Rúllandi snjóbolti: Þrír listamenn gefa Djúpavogshreppi verk sín

Mikið verður um dýrðir í Djúpavogshreppi á laugardaginn, samtímalistasýningin Rúllandi snjóbolti/7 verður opnuð klukkan 15:00 í Bræðslunni á Djúpavogi auk þess sem fyrstu tónleikarnir verða haldnir í nýju viðburðarrými Havarí á Karlsstöðum í Berufirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar