Helgin: „Rjóðrið er einstakt til tónlistarflutnings“

Karlakórinn Heimir heldur tónleika undir berum himni í Trjásafninu í Hallormsstaðaskógi í kvöld í tengslum við Skógardaginn mikla. Tónleikarnir eru hluti af afar fjölbreyttri dagskrá á Austurlandi um helgina.

Lesa meira

Hver er hesturinn?

RÚV hefur að undanförnu verið að fikra sig áfram með svokallað hægvarp að norskri fyrirmynd og á aukastöðinni RÚV2 er nú hægt að fylgjast með ferð útsendingarbifreiðar um hringveginn við undirleik hljómsveitarinnar Sigur Rósar. Hestar vöktu mikla athygli áhorfenda þegar farið var um Egilsstaði í morgun.

Lesa meira

Skógræktin tekur þátt í Wow cyclothon

Ný skógræktarstofnun ríkisins tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon þó að stofnunin verði ekki formlega til fyrr en 1. júlí.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar