Nemendur í ME upp til hópa hamingjusamir

hamingjuskyrsla me 0009 katla martaNemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum eru almennt sáttir við lífið og tilveruna ef marka má niðurstöður rannsóknar sem tveir nemendur gerðu í vor. Þær ítreka þó að huga verði líka að þeim sem líður verr í skólanum.

Lesa meira

Þórhallur miðill í yfirheyrslu

MidillÞórhallur Guðmundsson miðill er staddur á Austurlandi þessa dagana. Hann er í heimsókn á vegum Sáló á Seyðisfirði og býður upp á einktatíma þar. Við tókum hann í yfirheyrslu

Lesa meira

Útimessa í Fjallaskarði

snaefellHin árlega útimessa í Valþjófsstaðarprestakalli verður að þessu sinni inn í Fjallaskarði við Eyvindarfjöll á Fljótsdalsheiði sunnudaginn 10. ágúst 2014 og hefst kl. 14:00

Lesa meira

Síðasta bók Vilhjálms: Örnefni í Mjóafirði

vilhjlamur hjalmarsson holarÞann 20. september næstkomandi hefði Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði orðið 100 ára. Af því tilefni kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum vandað rit eftir hann, Örnefni í Mjóafirði. Þar verður að finna á 320 blaðsíðum örnefnaskrá allra jarða við Mjóafjörð, ásamt frásögnum tengdum örnefnunum og öðrum fróðleik. Í bókinni verða einnig kort, litmyndir sem örnefni hafa verið merkt inn á og fjöldi annarra mynda.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar