Rímspillisár ruglaði austfirskar þorrablótsnefndir í ríminu
Dagsetning næsta bóndadags hefur vafist fyrir austfirskum þorrablótsnefndum. Aldagamlar reiknireglur ráða því að dagurinn er síðar en hann er vanalega. Ruglingur í fjölmörgum dagatölum reyndist nefndarfólki nærri dýrkeyptur.Reyðfirðingur meðal þátttakenda í pólskum stefnumótaþætti
Ireneusz, 47 ára íbúi á Reyðarfirði, er einn þeirra þriggja sem keppa um hylli Agnieszką í tíundu þáttaröð pólsku útgáfunnar af stefnumótaþáttum þar sem einhleypt fólk úr sveitum leitar að maka.Byrjaði að rækta hunda og áttaði sig svo á að engin var gæludýraverslunin
Kristjana Jónsdóttir, eða Kiddý, opnaði árið 2010 litla verslun, Gæludýraverslun Kiddýjar. Hún ætlaði fyrst að þjóna eigin áhugamáli, hundahaldi og hundaræktun með að selja þar fóður, sjampó og fleira í þeim dúr. Verslunin er enn til staðar en margföld að stærð.Síðasta „myndlistarpartíið“ á Reyðarfirði framundan
Austurfrétt greindi í vor frá sérstökum vel sóttum „myndlistarpartíum“ sem haldin voru nokkrum sinnum í kaffihúsi Sesam á Reyðafirði og vöktu mikla lukku þeirra sem þátt tóku. Framundan er allra síðasta „partíið“ þetta árið.
„Mín ferðalög voru og eru hér á landi“
Þórhallur Þorsteinsson hefur í hátt í fjörtíu ár verið framarlega í starfi Ferðafélags Fljótsdalshéraðs. Starfsemin hefur vaxið og breyst á sama tíma, bæði hefur félagsmönnum fjölgað en líka ferðafólki sem nýtir til dæmis skála í eigu félagsins.Í Neskaupstað vel heppnuð brú milli leik- og grunnskólans
Athyglisvert nýtt samvinnuverkefni hófst síðastliðið vor í Neskaupstað milli leikskólans Eyrarvalla og Nesskóla. Þar um að ræða hálfgerð nemendaskipti þar sem elstu börn leikskólans fara reglulega í heimsókn í grunnskólann og kynnast starfinu þar og yngsti bekkur grunnskólans heimsækir leikskólann á móti.