Flestir þurfa einhvern tíman á sjálfsstyrkingu að halda

Tveir sérfræðingar í klínískri sálfræði halda tveggja daga námskeið á Austurlandi í sjálfsstyrkingu og bættum samskiptum. Sérfræðingarnir segja að fólk viti oft hvað það þurfi að gera til að efla sjálft sig en átti sig ekki á hvernig það geti hugsað hlutina öðruvísi.

Lesa meira

„Eins og par sem hættir saman en ákveður að vera áfram vinir“

„Þetta er draumalengd og draumafjöldi á þætti eftir að hafa verið með rúmlega þriggja klukkustunda þátt alla virka morgna,“ segir útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson sem er nýfarinn af stað með vikulegan þátt á Rás 2.

Lesa meira

Sauðburður fram á haust

Bændur á Hlíðarenda í Norðurdal í Breiðdal urðu nokkuð hissa þegar þeir voru að smala um síðustu viku og sáu að nokkrum tímum fyrr hafði bæst í bústofninn.

Lesa meira

"Þetta er stærsta kvöld lífs míns"

Það hefur vart farið framhjá neinum að kanadíska poppstjarnan Justin Bieber kom hingað til lands á dögunum og hélt tvenna tónleika í Kórnum í Kópavogi. Stærstur hluti tónleikagesta voru ungar stúlkur sem margar hverjar hafa verið einlægir aðdáendur hans í áraraðir þrátt fyrir ungan aldur. Ein þeirra er Móeiður Guðmundsdóttir frá Reyðarfirði.

Lesa meira

Innrás úr austri í Hörpu – Myndir

Austfirskir listamenn gerðu innrás í Reykjavík með tónleikum í Hörpu um síðustu helgi sem um eitt hundrað gestir, margir með taugar austur, sóttu.

Lesa meira

Helgin: Pönk, gospel, ungbarnaleikhús og gönguferð í haustinu

Haustið skartar ekki bara fjölbreyttum litum í náttúrunni heldur líka austfirsku tónlistarlífi þar sem um helgina verður gospelnámskeið á Eskifirði og pönktónleikar í Neskaupstað. Fjöldi annarra fjölbreyttra viðburða er í boði og komið er að ögurstundu fyrir liðin í fyrstu deildinni í fótbolta.

Lesa meira

Tíndu yfir tuttugu lítra af hrútaberjum

Félagar úr Soroptimistaklúbbi Austurlands komu heim með fullar fötur eftir að hafa farið í berjamó í Hallormsstaðarskógi um helgina. Unnið verður úr berjunum til að afla fjár fyrir starfsemi klúbbsins.

Lesa meira

„Það sem er sorgin okkar er gleðin okkar“

„Mér finnst líka þegar ég horfi til baka að hún hafi á einhvern hátt vitað að hún fengi ekki úthlutuðum löngum tíma í þessari jarðvist en bæði var hún mjög ævintýragjörn og alltaf að flýta sér,“ segir Álfheiður Hjaltadóttir frá Reyðarfirði sem var í opnuviðtali Austurgluggans fyrir stuttu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar