„Ég er nánast farin að hugsa á íslensku“
Nikolina Mehica er hagfræðingur frá Bosníu sem búsett er á Reyðarfirði með fjölskyldu sinni þar sem hún starfar sem deildarstjóri á leikskólanum Lyngholti. Þau hafa verið á landinu í tíu ár og ætla ekki að snúa til baka, Ísland er þeirra heima.Aukaleikarar óskast á skrá
Tökur á annarri þáttaröð Fortitude hefjast í næstu viku og Pegasus leitar enn að aukaleikurum.Borga helminginn af lyfjum fyrir heilsugæslu í Sómalíu: Nytjamarkaðurinn forsenda styrkjanna
Rauða krossdeild Fljótsdalshéraðs styrkti nýverið heilsugæsluverkefni í Sómalíu um 400.000 krónur eða um helming þeirrar upphæðar sem verkefnið greiðir fyrir lyf á hverju ári. Formaður deildarinnar segir nytjamarkað hennar gera styrki sem þessa mögulega.
Níræður áhugamálari byrjaði á að teikna á Tímann
Myndlist hefur árum saman verið helsta áhugamál Önnu Þórhallsdóttur frá Ormsstöðum í Eiðaþinghá og hún verið einn tryggasti meðlimur Myndlistarfélags Fljótsdalshéraðs. Hún segist sjá ýmsar táknmyndir í náttúrunni sem hún nýti í verkum sínum.
Tara Ösp Austfirðingur ársins 2015: Ómetanlegt að finna þennan meðbyr
Tara Ösp Tjörvadóttir hefur verið valin Austfirðingur ársins 2015 af lesendum Austurfréttar. Tara Ösp var í fyrra meðal þeirra sem hrundu af stað átakinu #égerekkitabú og stofnenda samtakanna Geðsjúk.
„Þörfin fyrir alvöru kvikmyndasal á Austurlandi er hrópandi“
Þrátt fyrir að mörg þorrablót séu í fjórðungnum um helgina er annarsskonar menningarlíf að fara af stað eftir jólin.„Sumir kaupa alltaf nýtt og nýtt og setja gamla dótið í geymsluna“
Þær Manda Ómarsdóttir og Heiðdís Sara Ásgeirsdóttir á Reyðarfirði hafa á rúmu ári safnað tæpum 160 þúsnd krónum fyrir Krabbameinsfélag Austfjarða.
Austfirðir á topplista The Guardian
Austurland er á lista breska stórblaðsins The Guardian yfir áhugaverðustu áfangastaðina árið 2016. Í umsögn blaðsins er mælt sérstaklega með gönguferðum um svæðið.