Læra um galdrana í myndlistinni: Hún er ekki bara föst á veggnum

skaftfell eyglo hardar eyborg hanna gavin 0029 webMyndlistarkennarinn Karlotta Blöndal hóf í dag heimsóknir sínar í austfirska skóla en hún fer þangað á vegum Skaftfells, miðstöðvar myndlistar á Austurlandi. Áherslan í fræðsluverkefni Skaftfells í ár byggir meðal annars á verkum Eyborgar Guðmundsdóttur sem eru til sýnis í miðstöðinni.

Lesa meira

Prjónakonur í útrás

big red balloone10Austfirsku vinkonurar Esther Ösp Gunnarsdóttir og Bylgja Borgþórsdóttir settu nýlega í loftið Facebook síðuna Big red balloon sem heldur utan um prjónauppskriftir hannaðar af þeim sjálfum.

Lesa meira

Væri til í bónorð í jólagjöf

sigridur eirSigríður Eir Zophaníasdóttir er í yfirheyrslu vikunnar, en hún heldur tónleika með hljómsveit sinni Evu á Kaffi Láru á Seyðisfirði í kvöld.
Austurfrétt greindi frá sveitinni á dögunum, en það má lesa hér.

Lesa meira

„Ákvað að fylgja fyrstu tilfinningu"

borgfjord 0059 shweb Söngkonan Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir frá Borgarfirði eystra er einn þátttakandi í The Voice Ísland.

Lesa meira

Kórfélagar skemmtu flugfarþegum sem biðu - Myndband

thota egs 14042015 0052 webFarþegar sem áttu bókað í beint flug frá Egilsstöðum til Dyflinnar í gær komust loks í loftið eftir þrettán tíma í bið í gærkvöldi. Ýmislegt var gert til að stytta biðina.

Lesa meira

Tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar aflýst

sinfonian a egilsstodumSinfóníuhljómsveit Íslands hefur aflýst tvennum tónleikum sem halda átti á Egilsstöðum í dag þar sem ekki er hefur verið hægt að fljúga austur það sem af er degi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar