Ný námsbraut um nýtingu á staðbundnu hráefni á Austurlandi

ponnukokubakstur me 0022 webNý námskrá um Listhandverk og hönnun er komin út. Um er að ræða samstarfsverkefni Austurbrúar, Menntaskólans á Egilsstöðum og Listaháskóla Íslands. Meginmarkmið námsins er að leggja grunn að námi í nýtingu á staðbundnu hráefni sem er einkennandi fyrir Austurland.

Lesa meira

Framboðsfundir í Fjarðabyggð

stodvarfjordur2Fundaröð frambjóðenda í þéttbýliskjörnum Fjarðabyggðar hefst á Stöðvarfirði í kvöld. Þá mætast oddvitar framboðanna þriggja í Speglinum í Ríkisútvarpinu í kvöld.

Lesa meira

Íbúar lögðu hönd á plóg við að fegra bæinn

samfelagsdagur egs mai14Á þriðja tug Héraðsbúa lögðu hönd á plóg við fegrun umhverfis í Fellabæ og á Egilsstöðum á samfélagsdegi á laugardag. Verkefnisstjóri segir daginn nýtast í verkefni sem annars kæmust ekki í verk.

Lesa meira

Halda tónleika sem eru ekki bara fyrir börn

dori pella ekki bara fyrir born 0003 webHljómsveitin að baki plötunni „Ekki bara fyrir börn" heldur þrenna tónleika á Austfjörðum um helgina. „Áherslan verður lögð á góða fjölskyldutónleika þar sem næstum allt er leyfilegt" er yfirskrift tónleikanna.

Lesa meira

Vinnusmiðja með SHÄR hópnum í dag

Shar myndDanshópurinn SHÄR stendur fyrir opinni vinnustofu í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í kvöld. Markmið hópsins er að dreifa og miðla dansi til allra, alls staðar.

Lesa meira

Ársfundur sjálfbærniverkefnis Alcoa og Landsvirkjunnar

sjalfbaernifundur april14Þriðjudaginn 29. apríl fór fram ársfundur sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar en hann var haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Fjöldi manns víðs vegar að á Austurlandi mætti á fundinn og á þeim tíu árum síðan verkefninu var hrint af stað hafa aldrei jafnmargir fundargestir látið sjá sig.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar